Segir Bandaríkin og Bretland reyna að neita Rússlandi um HM Talsmaður utanríkisráðuneytis Rússlands hefur sakað Bretland og Bandaríkin um að reyna að koma í veg fyrir að Rússland fái að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem fram fer í sumar. 1.4.2018 19:22
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1.4.2018 17:45
Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag. 1.4.2018 16:01
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24.3.2018 23:13
Grínistinn Helgi Steinar sagður dáinn í falsfrétt: „Ég hef alveg dáið áður, en þá oftast bara upp á sviði“ Grínistinn Helgi Steinar Gunnlaugsson var umfjöllunarefni í falsfréttum á dögunum þar sem tilkynnt var um andlát hans. Helgi segist ekki skilja hvatann á bakvið slíkar fréttir. 24.3.2018 21:30
Puigdemont er sagður hafa stungið af til Belgíu Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur fyrrum forseta heimastjórnar Katalóníu. Hann var staddur í Finnlandi þegar handtökuskipunin var gefin út en samkvæmt finnskum þingmanni er hann farinn úr landi. 24.3.2018 18:07
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24.3.2018 16:45
Tveggja ára stúlka lést eftir að spegill féll á hana í skóbúð Tveggja ára stúlka lést í Atlanta-ríki í Bandaríkjunum á föstudag eftir að spegill í skóversluninni Payless Shoe Source féll á hana. 4.3.2018 22:44
Sonur Loga Pedro og Þórdísar fær nafn Sonur Loga Pedro Stefánssonar og Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur var nefndur í dag. 4.3.2018 21:45
Berbrjósta mótmælandi truflaði Berlusconi á kjörstað Mótmælandi náði óvænt að smygla sér inn á kjörstað í dag þegar Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu greiddi atkvæði í þingkosningum þar í landi. 4.3.2018 21:15