Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði

Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna fjögurra bíla áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag.

Vill að FBI rannsaki FaceApp

Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum.

Kveikt í japönsku myndveri

Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt.

Mjólk í vegan hrískökum

Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur.

Allt loft úr ísfirska ærslabelgnum

Minjastofnun hefur farið þess á leit við Ísafjarðarbæ að viðgerðir á svokölluðum ærslabelg á Eyrartúni verði stöðvaðar.

Anda léttar við bröttustu götu heims

Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.