Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hatari fyrirferðarmikill hjá John Oliver

Þrátt fyrir að Bandaríkjamenn taki ekki þátt í Eurovision er ekki annað að sjá en að keppnin veki athygli vestanhafs - og ekki síst Hatari, fulltrúar Íslands í ár.

Engin 20 stig í kortunum

Hlýindin sem heilsuðu upp á landsmenn í síðustu viku munu ekki láta sjá sig næstu daga að sögn Veðurstofunnar.

Google takmarkar aðgang Huawei að Android

Tæknirisinn Google hefur ákveðið að verða við skipun Bandaríkjaforseta um að stunda ekki viðskipti við Huaweinema með sérstöku leyfi frá Bandaríkjastjórn.

Marel stefnir á skráningu í Hollandi

Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, hyggur á almennt hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam, til viðbótar við skráningu sína í Nasdaq kauphöllina á Íslandi.

Ógilda kaup Samkaupa á tveimur verslunum

Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Samkaupa hf. á tveimur verslunum Basko verslana ehf. á Akureyri og í Reykjanesbæ.

Hulda Ragnheiður kjörin formaður FKA

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, var kjörin formaður Félags kvenna í atvinnulífinu á aðalfundi félagsins í gær.

Hagnaður Sýnar jókst um rúmar 600 milljónir

Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2019, sem samþykktur var á stjórnarfundi í dag, gefur til kynna að hagnaður félagsins hafi aukist um 619 milljónir króna á milli ára.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.