Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fundi SA og blaðamanna slitið

Fundi samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands var slitið á fimmta tímanum, án niðurstöðu.

Vill útlendinga að borðinu í Brimi

Útgerðarfélag Reykjavíkur, félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims, vill að stjórn síðarnefnda félagsins auki möguleika útlendinga til að fjárfesta í Brimi.

Björn Leví flytur spillingarsögurnar

Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag.

Ísflix leitar að húsnæði

Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini.

Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu

Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.