69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 12:04 Vinnumálastofnun býst við auknu atvinnuleysi á næstu mánuðum. Vísir/Vilhelm Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53