Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haf­rún Rakel hetja Bröndby

Landsliðskonan Hafrún Rakel Halldórsdóttir reyndist hetja Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Kolding á útivelli.

Samningi Caulkers við Stjörnuna rift

Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um.

Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karó­línu

Inter hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku A-deildinni í fótbolta kvenna. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Napoli í dag.

Haaland þakk­látur mömmu sinni

Erling Haaland er með alvöru íþróttagen sem eflaust hafa hjálpað honum að verða að þeirri markamaskínu sem hann er. Hann kveðst afar þakklátur fyrir mömmu sína, Gry Marita Braut.

Ágúst laus úr frysti­kistu í Dan­mörku

Ágúst Elí Björgvinsson, einn þriggja markvarða íslenska handboltalandsliðsins í síðustu leikjum, er í leit að nýju félagsliði eftir að hafa samið við danska félagið Ribe-Esbjerg um riftun samnings.

Sjá meira