Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Lárus Orri Sigurðsson benti á ákveðið forskot sem Úkraína hefur fyrir leikinn við Ísland í dag, um sæti í HM-umspilinu í fótbolta, vegna ólíks aðdraganda leiksins hjá liðunum. 16.11.2025 16:48
Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Arnar Gunnlaugsson var búinn að lofa breytingum á byrjunarliði karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fyrir stórleikinn við Úkraínu í dag, og nú hefur liðið verið birt. 16.11.2025 15:38
Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Stórliðið Rosengård rétt náði að forða sér frá falli úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í lokaumferð deildarinnar í dag. Elísa Lana Sigurjónsdóttir lagði upp mark fyrir Kristianstad og Fanney Inga Birkisdóttir veitti heiðursskiptingu. 16.11.2025 15:21
Hafrún Rakel hetja Bröndby Landsliðskonan Hafrún Rakel Halldórsdóttir reyndist hetja Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Kolding á útivelli. 16.11.2025 14:51
Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um. 16.11.2025 14:25
Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Inter hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku A-deildinni í fótbolta kvenna. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Napoli í dag. 16.11.2025 13:38
Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu eru komnir inn í HM-umspilið, sem Íslendingar stefna einnig á, eftir óhemju mikla spennu og dramatík í Búdapest í dag. 16.11.2025 13:01
Haaland þakklátur mömmu sinni Erling Haaland er með alvöru íþróttagen sem eflaust hafa hjálpað honum að verða að þeirri markamaskínu sem hann er. Hann kveðst afar þakklátur fyrir mömmu sína, Gry Marita Braut. 16.11.2025 12:32
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16.11.2025 12:15
Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Ágúst Elí Björgvinsson, einn þriggja markvarða íslenska handboltalandsliðsins í síðustu leikjum, er í leit að nýju félagsliði eftir að hafa samið við danska félagið Ribe-Esbjerg um riftun samnings. 16.11.2025 11:31