Sigga Kling

Nýjustu greinar eftir höfund

Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina

Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar.

Sjá meira