Sigga Kling

Nýjustu greinar eftir höfund

Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi

Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu.

Sjá meira