Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 26.7.2025 06:01
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. 25.7.2025 23:16
Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. 25.7.2025 22:46
Mættur aftur tuttugu árum seinna Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio er búinn að taka körfuboltaskóna sína af hillunni. 25.7.2025 22:16
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25.7.2025 21:45
Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. 25.7.2025 21:13
Barcelona biður UEFA um leyfi Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. 25.7.2025 20:30
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins 25.7.2025 19:57
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25.7.2025 19:31
Ísak aftur með frábæra innkomu Ísak Snær Þorvaldsson er að byrja vel með Lyngby í danska fótboltanum en hann kom til liðsins á dögunum á láni frá norska félaginu Rosenborg. 25.7.2025 18:55