Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. 8.12.2025 11:01
Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8.12.2025 10:31
„Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. 8.12.2025 10:02
Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Ólafur Jóhannesson, margfaldur meistaraþjálfari og guðfaðir gullaldarliðs FH-inga, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun síns gamla félags að láta Heimi Guðjónsson fara og ráða frekar Jóhannes Karl Guðjónsson í starfið. 8.12.2025 09:38
Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Michele Kang, eigandi bandaríska kvennafótboltafélagsins Washington Spirit, hefur af miklum rausnarskap fjárfest fyrir 55 milljónir dala í bandaríska knattspyrnusambandinu til að stofna Kang Women’s Institute. 8.12.2025 09:32
„Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Það er óhætt að segja að Liverpool-miðvörðurinn Ibrahima Konaté hafi fengið að heyra það frá Messumönnum í gær þegar farið var yfir frammistöðu Frakkans á þessu vonbrigðartímabili fyrir Englandsmeistara Liverpool. 8.12.2025 09:01
Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Það er eiginlega ótrúlegt hvað gerðist fyrir undanúrslitaleikinn í indversku ofurbikarkeppninni á milli Goa og Mumbai. Spænskur fyrirliði FC Goa fékk rautt spjald áður en leikurinn hófst. 8.12.2025 08:32
Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Brighton tryggði sér 1-1 jafntefli í lokin á móti West Ham og Crystal Palace vann 2-1 útisigur á Fulham. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum inni á Vísi. 8.12.2025 08:15
Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Íslenski landsliðsmaðurinn var í umræðunni um helgina eftir enn ein vonbrigðin hjá Fiorentina í Seríu A. 8.12.2025 08:02
Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. 8.12.2025 07:30