Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. 8.10.2025 22:33
Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Þjálfari Arizona Cardinals missti sig algjörlega á hliðarlínunni um helgina eftir eitt mesta klúður ársins. Hann baðst afsökunar en var samt sektaður af félagi sínu. 8.10.2025 15:16
Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Marco van Basten var ekki eina fótboltastjarna tíunda áratugarins sem hætti að spila fótbolta löngu fyrir þrítugt. Eftirminnilegur Svíi setti skóna líka óvenjulega snemma upp á hilluna. 8.10.2025 14:32
Varaforseti EHF handtekinn Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu er ekki í alltof góðum málum en hann er grunaður um aðild að glæpasamtökum. 8.10.2025 13:00
„Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Knattspyrnukonan Ashleigh Plumptre tók umdeild skref fyrir nokkrum árum þegar hún ákvað að semja við lið í Sádi-Arabíu. 8.10.2025 12:31
Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Cristiano Ronaldo er ekkert að fara að hætta í fótbolta þrátt fyrir pressu frá fjölskyldu sinni. Hann ætlar sér að ná þúsund mörkum fyrstur allra í opinberum keppnisleikjum. 8.10.2025 11:31
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. 8.10.2025 10:30
Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. 8.10.2025 10:00
Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Hæstráðendur hjá Manchester United eru sannfærðir um að leikmenn liðsins vilji halda aðalþjálfaranum Ruben Amorim en þetta kom í ljós á dögunum eftir jákvæð samtöl milli leikmanna og stjórnarmanna félagsins. 8.10.2025 09:00
Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. 8.10.2025 08:30