Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12.7.2019 11:08
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júní í Pepsi Max deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 12.7.2019 10:30
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12.7.2019 09:30
Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12.7.2019 09:00
FIFA herðir reglur vegna kynþáttaníðs FIFA ætlar að tvöfalda lágmarksrefsingu leikmanna fyrir kynþáttaníð svo hún verður nú í það minnsta 10 leikja bann. 12.7.2019 08:30
Dagbjartur í úrslit á EM U23 Dagbjartur Daði Jónsson keppir til úrslita í spjótkasti á EM U23 í frjálsum íþróttum sem fram fer í Svíþjóð. 12.7.2019 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11.7.2019 22:30
Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11.7.2019 22:22
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11.7.2019 15:00
Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports. 11.7.2019 09:00