Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Allardyce sagði nei við Newcastle

Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni.

United á enn góða möguleika að ná í Maguire

Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna.

Jafntefli í fyrsta leik Lampard

Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld.

Eriksen vill fara en enginn gerir tilboð í hann

Christian Eriksen þarf að mæta aftur til vinnu hjá Tottenham í lok vikunnar þrátt fyrir að hafa gefið það út að hann vildi yfirgefa félagið. Ekkert kauptilboð hefur borist í Danann.

Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Sjá meira