Allardyce sagði nei við Newcastle Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni. 11.7.2019 08:30
United á enn góða möguleika að ná í Maguire Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna. 11.7.2019 08:00
Jafntefli í fyrsta leik Lampard Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld. 11.7.2019 06:56
Frændi Steven Gerrard með Liverpool til Bandaríkjanna Bobby Duncan, ungur frændi Steven Gerrard, er í hópi Liverpool sem ferðast til Bandaríkjanna í æfingaferð. 10.7.2019 16:30
Eriksen vill fara en enginn gerir tilboð í hann Christian Eriksen þarf að mæta aftur til vinnu hjá Tottenham í lok vikunnar þrátt fyrir að hafa gefið það út að hann vildi yfirgefa félagið. Ekkert kauptilboð hefur borist í Danann. 10.7.2019 09:30
„Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10.7.2019 08:30
Serena þurfti að hitta sálfræðing eftir reiðiskastið á Opna bandaríska Serena Williams þurfti að leita sér sálfræðihjálpar eftir reiðiskast hennar í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis á síðasta ári. 10.7.2019 08:00
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10.7.2019 07:30
Atletico ætlar að sekta Griezmann fyrir brot á samningi Atletico Madrid ætlar að sekta Antoine Griezmann fyrir brot á samningi þar sem sá franski lét ekki sjá sig á æfingu spænska félagsins þrátt fyrir að vera formlega boðaður þangað. 9.7.2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9.7.2019 12:00