Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:41 „Fleetwood Mac“ tvíeykið minnti á sig í morgun en McIlroy var ekki sá sami án Fleetwood. Jared C. Tilton/Getty Images Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira
Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00