Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. 28.10.2019 19:45
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. 28.10.2019 17:03
Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20.10.2019 16:53
Sigrar hjá GOG og Álaborg í Meistaradeildinni Það var góður dagur hjá dönsku Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 20.10.2019 16:29
Oddur markahæstur er Balingen vann Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.10.2019 15:44
Glódís Perla sænskur meistari Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn í fótbolta. 20.10.2019 15:16
Kolbeinn lagði upp í stórsigri Kolbeinn Sigþórsson lagði upp eitt marka AIK í stórsigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.10.2019 15:05
Wigan hafði betur gegn Forest Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. 20.10.2019 14:45
Enn einn sigurinn hjá Wolfsburg Wolfsburg hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.10.2019 14:07
Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu. 20.10.2019 13:40