Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnór markahæstur í jafntefli

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Körfuboltakvöld: Óafsakanlegt hjá Ísak

Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega.

Meiðslavandræði útherja Patriots

Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla.

Valencia náði í stig í Madrid

Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli.

Sjá meira