Sandra María hetja Leverkusen Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. 16.11.2019 14:08
Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16.11.2019 13:22
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16.11.2019 12:30
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16.11.2019 11:30
United reynir við Håland í janúar Manchester United mun reyna að fá Erling Håland til sín í janúar eftir frábæra frammistöðu hans með Salzburg í vetur. 16.11.2019 10:30
Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. 16.11.2019 09:30
Ótímabundið bann fyrir að lemja andstæðinginn í hausinn með hjálmi Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. 16.11.2019 09:00
Sportpakkinn: Valsmenn mæta sterku liði í Austurríki Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina. 16.11.2019 08:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. 16.11.2019 06:00
Koeman segir Depay hafa verið of ungan fyrir Manchester United Hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Keoman segir að Memphis Depay hafi verið of ungur þegar hann fór til Manchester United. Hann sé hins vegar tilbúinn í ensku úrvalsdeildina í dag. 15.11.2019 23:30