Rekinn eftir tap fyrir Martin og félögum Gríska körfuboltastórveldið Panathinaikos rak í dag þjálfara sinn, degi eftir tap fyrir Martin Hermannssyni og félögum. 15.11.2019 23:00
Svíar komnir á EM Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur. 15.11.2019 21:45
Sportpakkinn: Sjáðu þrennur Kane og Ronaldo Það var markaveisla í leikjum Englands og Portúgal í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. 15.11.2019 21:00
Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15.11.2019 19:48
Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15.11.2019 19:41
Finnar á EM í fyrsta sinn Finnar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með þægilegum sigri á Liecthenstein á heimavelli í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar komast inn á stórmót. 15.11.2019 19:15
Norðmenn héldu EM draumnum á lífi Norðmenn unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti á EM 2020 í kvöld. 15.11.2019 19:00
Sportpakkinn: Martin sýndi frábæra takta í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik í tvíframlengdum leik í EuroLeague með Alba Berlin í gærkvöld. Alba mætti gríðarsterku liði Panathinaikos á útivelli. 15.11.2019 18:30
Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. 15.11.2019 18:15
Í beinni í dag: Sjóðheitir Keflvíkingar mæta Íslandsmeisturunum Undankeppni EM 2020 í fótbolta og Domino's deildin eru fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 15.11.2019 06:00