Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni

Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli.

GOG byrjaði á sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG byrja úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni vel en þeir unnu Árhús á útivelli í dag.

Kristianstad í undanúrslit

Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Redbergslids.

Sjá meira