Stjarnan meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan er Meistari meistaranna eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Valsmenn spiluðu manni færri í 45 mínútur eftir að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var rekinn af velli. 18.4.2019 22:35
Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport. 18.4.2019 22:00
Chelsea áfram eftir ótrúlegan leik á Brúnni Chelsea slapp með skrekkinn gegn Slavia Prag eftir ótrúlegan markaleik á Stamford Bridge og spilar til undanúrslita í Evrópudeildinni. 18.4.2019 21:00
Arsenal örugglega í undanúrslitin Arsenal tryggði sæti sitt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með eins marks sigri á Napólí á Ítalíu í kvöld. 18.4.2019 20:45
Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18.4.2019 19:30
Alfreð hafði betur gegn Bjarka og félögum Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku Bundesligunni í handbolta. Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin. 18.4.2019 18:46
GOG byrjaði á sigri Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG byrja úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni vel en þeir unnu Árhús á útivelli í dag. 18.4.2019 18:08
Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir sigur á Val Breiðablik er Lengjubikarsmeistari kvenna í fótbolta eftir sigur á Val í úrslitaleik á Eimskipsvellinum í Laugardal í dag. 18.4.2019 18:00
Kristianstad í undanúrslit Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Redbergslids. 18.4.2019 16:42
Brynjar Björn hjá HK næstu þrjú árin Brynjar Björn Gunnarsson mun þjálfa PepsiMax-deildarlið HK næstu þrjú árin en hann framlengdi samning sinn við Kópavogsfélagið í dag. 18.4.2019 16:05