Fjórðu deildar lið sló Víking Ólafsvík úr leik Fjórðu deildar lið Úlfanna sló Inkassodeildarlið Víkings frá Ólafsvík úr Mjólkurbikarnum þegar liðin mættust í annari umferð í dag. Grótta skoraði tíu mörk gegn KFR. 18.4.2019 15:58
Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. 18.4.2019 15:00
Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. 18.4.2019 14:00
Salah: Verðum að koma betur fram við konur Mohamed Salah er ein af 100 áhrifaríkustu manneskjum jarðar samkvæmt TIME tímaritinu. Hann segir menn þurfa að koma betur fram við konur í Mið-austurlöndunum. 18.4.2019 13:30
Sjáðu Ómar Inga fara á kostum í úrslitakeppninni Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í fyrsta leik Álaborgar í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. 18.4.2019 13:00
Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. 18.4.2019 12:30
McLeish hættir með Skota Alex McLeish hefur hætt störfum sem landsliðsþjálfari Skota eftir slæmt gengi í fyrstu leikjum undankeppni EM 2020. 18.4.2019 12:00
Boston náði endurkomusigri og leiðir 2-0 Boston Celtics, Milwaukee Bucks og Houston Rockets komust öll í 2-0 í einvígum sínum í 8-liða úrsltium NBA deildanna í körfubolta í nótt. 18.4.2019 10:58
Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17.4.2019 16:45
Óttast handtöku fyrir að keppa í stuttbuxum og hlýrabol Fyrsta íranska konan til þess að keppa í hnefaleikum hættir sér ekki til heimalandsins vegna þess að búið sé að gefa út handtökuskipan á hana. 17.4.2019 16:00