„Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. 14.1.2026 22:30
Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Álvaro Arbeloa tók miklar áhættur í sínum fyrsta leik við stjórnvölinn hjá Real Madrid og niðurstaðan varð 3-2 tap gegn neðri deildarliði Albacete. 14.1.2026 22:20
Tómas Bent gulltryggði sigurinn Tómas Bent Magnússon skoraði annað mark Hearts í 2-0 sigri St. Mirren í 17. umferð skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14.1.2026 21:55
Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.1.2026 21:39
Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Haukar sóttu sigur til Þorlákshafnar þegar liðið vann 88-85 gegn Hamar/Þór í æsispennandi leik 14. umferð Bónus deildar kvenna. 14.1.2026 21:10
Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins. 14.1.2026 20:48
Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Landsliðskonur Íslands í handbolta unnu örugga sigra með sínum liðum í kvöld. 14.1.2026 20:08
Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza kepptu fyrir Íslands hönd og komust áfram í úrslit á Evrópumótinu í skautaíþróttum sem fer fram í Sheffield á Englandi. 14.1.2026 19:20
Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. 14.1.2026 19:03
Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Ungverjaland er með Íslandi í riðli á EM í handbolta ungverska landsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Línumaðurinn Bence Bánhidi er meiddur og ferðast ekki með liðinu á mótið. 14.1.2026 18:16