Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 23. júlí til 8. ágúst 2021. Hér fyrir neðan má sjá fréttasafn og töflu yfir fjölda verðlauna sem þjóðir hafa unnið á leikunum.



Fréttamynd

Rússar aftur með á Ólympíuleikunum

Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum.

Sport
Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Byrlaði keppinaut sínum stera

Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera.

Sport
Fréttamynd

Trompetleikari á fullri ferð

Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla.

Lífið
Fréttamynd

Aníta er komin með blóð á tennurnar

"Ég er rosalega ánægð með Íslandsmetið,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir mjög gott hlaup í undanriðlum 800 metra hlaups á ÓL í Ríó í gær. Aníta náði 20. besta tímanum en sex fóru áfram í undanúrslit þrátt fyrir að hlaupa hægar en hún.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn: Munum bera þetta saman og kíkja á allt

Anton Sveinn McKee náði ekki að fylgja eftir frábærum árangri íslensku sundstelpnanna og hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann var aðeins tveimur sætum og fjórtán sekúndubrotum frá því að komast í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í gær.

Sport