Sportið í dag

Sportið í dag

Sportið í dag er fréttaþáttur um íþróttir á Stöð 2 Sport. Þátturinn er sýndur alla virka daga klukkan 15.00.

Fréttamynd

Kjartan Atli segir að Lars sé algjört „alpha male“

Kjartan Atli Kjartansson sagði sögu af samskiptum sínum og Lars Lagerbäck í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag á Vísi en Kjartan rifjaði það upp þegar hann fékk það verkefni að taka ítarlegt viðtal við Lars fyrir Fréttablaðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt íþróttahlaðvarp hefur göngu sína

Nýtt hlaðvarp um íþróttir hefur göngu sína á Vísi í dag. Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason stýra hlaðvarpinu sem verður á dagskrá nokkrum sinnum í viku.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.