
Ísak Snær Þorvaldsson: Barátta, sýning og allt í þessu
Ísak Snær, leikmaður Breiðabliks, skoraði tvö mörk er Blikar unnu Leikni í Breiðholti 1-2 í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur og skrýtinn að mati Ísaks.
Ísak Snær, leikmaður Breiðabliks, skoraði tvö mörk er Blikar unnu Leikni í Breiðholti 1-2 í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur og skrýtinn að mati Ísaks.
KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar.
ÍBV þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum í Bestu-deildinni. Liðið tapaði 1-0 gegn Stjörnunni í Garðabænum í dag. Guðjón Pétur Lýðsson var ekki í hóp ÍBV í kvöld en hann fór í vikulagnt straff eftir framkomu sína í markalausa jafntefli liðsins gegn ÍA síðasta laugardag.
Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni.
Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig.
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu.
Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag.
Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli.
Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla, vill að lið hans verði sameinað við lið Njarðvíkur í Reykjanesbæ. Þetta lét Sigurður hafa eftir sér í kjölfar þess að Njarðvíkingur fleygðu Keflvíkingum úr leik í nágrannaslag liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær.
Óljóst er hvaða áhrif það hefur á stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH að niðurfelling máls hans og Arons Einars Gunnarssonar hafi nú verið kærð.
Eftir kvöldið í kvöld þá verður búið að spila einn þriðjung af Íslandsmóti kvenna í fótbolta en sjöttu umferð Bestu deilda kvenna lýkur þá með stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum.
Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga.
Blikar eiga Íslandsmeistaratitillinn vísann í haust ef marka má sögu Íslandsmóts karla í fótbolta.
Sjöunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær en þrír leikir fóru fram á laugardaginn og aðrir þrír í gær. Stúkan gerði upp umferðina í gær.
Íslandsmeistarar Víkings unnu dýrmætan 3-1 sigur gegn Val í stórleik helgarinnar í Bestu deild karla. Mörg mörk voru skoruð um helgina og þau má öll sjá hér á Vísi.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar.
Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga, var gríðarlega ánægður með 1-3 sigur síns liðs gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Með sigrinum svöruðu Víkingar vel fyrir tap gegn Breiðablik í síðustu umferð.
Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi Bestu-deildar karla í fótbolta en liðið fékk Fram í heimsókn á Kópavogsvöllinn í sjöundu umferð deildarinnar í kvöld. Lokatölur í leik liðanna urðu 4-4 Breiðablik í vil eftir kaflaskiptan leik.
Valsmenn fengu Víkinga í heimsókn á Origo-völlinn í 7. umferð í Bestu deild karla í kvöld. Leiknum lauk með frábærum sigri gestanna, 3-1, eftir frábæra frammistöðu þeirra í síðari hálfleik.
Keflavík vann góðan sigur á FH þegar liðin mættust í Bestu deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og fjórða tap FH í sumar staðreynd.
„Þessi var alveg 8,5, hann var mjög sætur. Það er mjög gaman að vinna FH á heimavelli,“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur eftir sigur gegn FH í Bestu deildinni í knattspyrnu.
Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður ÍBV, klikkaði á vítaspyrnu eftir að hafa rifist við samherja sinn, Hans Kamta Mpongo, um það hver ætti að taka vítaspyrnuna.
Stjarnan er fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deild karla en liðin mætust á Dalvíkurvelli í dag þar sem Stjarnan vann með tveimur mörkum gegn engu.
KR mistókst enn og aftur að vinna leik á Meistaravöllum í dag er Leiknir Reykjavík kom í heimsókn. Lokatölur 1-1 og KR aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í Bestu deild karla. Rúnar Kristinsson var ekki sáttur með sína menn í dag.
„Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag.
Sólin skein og vindur var í lágmarki þegar Eyja- og Skagamenn gerði markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í dag. Bæði lið í neðri hluta töflunnar í leit að stigum. ÍBV enn án sigurs og Skagamenn búnir að tapa síðustu þremur leikjum sínum.
KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum.
Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki.
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur úrskurðað þrjá leikmenn Bestu-deildar karla í eins leiks bann.