Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Andri: Áttum ekki glansleik

    KA/Þór sigraði Hauka 30-27 í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna norðan heiða í kvöld. Leikurinn var spennandi allt til loka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ein stór kvennadeild næsta vetur?

    HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vals­konur sóttu tvo leikmenn yfir há­tíðarnar

    Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta var mjög döpur frammistaða“

    Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK hafði betur í botnslagnum

    HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dæmdi hjá systur sinni

    Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni.

    Handbolti