NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Ekkert stöðvar Patriots og 49ers

Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum.

Sport
Fréttamynd

Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin

Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum.

Sport
Fréttamynd

New England ætlar að kveðja Josh Gordon

Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Sport
Fréttamynd

Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold

Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum.

Sport
Fréttamynd

„Ég sé drauga á vellinum“

Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum.

Sport
Fréttamynd

Myndataka ársins í bandarískum íþróttum

Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Umdeildur sigur Packers gegn Lions

Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Hrekja lygar um Kaepernick

Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers.

Sport
Fréttamynd

Brady tók fram úr Manning

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, má vart stíga inn á völlinn þessa dagana án þess að slá met.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.