NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum

Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra.

Sport
Fréttamynd

Veislan hefst í NFL-deildinni

Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla.

Sport
Fréttamynd

Brown æfði með Saints

Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana

C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.