Nepal setur indverska lögreglumenn sem þóttust hafa klifið Everest í bann Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. Erlent 30. ágúst 2016 23:12
Snappaði sig upp á topp Everest Cory Richards komst upp á topp Everest í nótt og var virkur á Snapchat á meðan fjallgöngunni stóð. Erlent 24. maí 2016 16:16
Fjöldi fjallgöngumanna veikir á Everest Minnst þrír létu lífið á fjallinu um helgina. Erlent 23. maí 2016 10:38
Fjallgöngumenn deyja á Everest Tveir einstaklingar frá Ástralíu og Hollandi komust á hæsta tind heims og létust svo úr hæðarsýki. Erlent 21. maí 2016 15:24
Fyrsta sinn í fjóra áratugi sem enginn fer á topp Everest Jarðskjálfti, aðgerðir stjórnvalda og óheppni leiddu til þess að enginn komst á topp hæsta fjalls í heimi. Erlent 13. janúar 2016 09:37
David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur á svæðinu. Erlent 7. nóvember 2015 13:11
Bhandari fyrsti kvenforseti Nepal Þingið í Nepal kaus í nótt kvenfrelsisbaráttukonuna Bidhya Devi Bhandari sem forseta landsins. Erlent 29. október 2015 08:23
311 hafa látið lífið vegna jarðskjálftans Björgunarstarf er ekki hafi á afskektum svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur. Erlent 27. október 2015 08:04
Japanskur klifurgarpur með einn fingur hættir við að klífa Everest Nobukazu Kuriki var kominn langleiðina á topp Everest-fjalls áður en hann þurfti að snúa við. Erlent 28. september 2015 11:50
Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við Innlent 12. ágúst 2015 08:00
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. Erlent 11. ágúst 2015 10:07
Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. Erlent 30. júlí 2015 14:10
Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. Innlent 27. júlí 2015 17:36
"Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. Innlent 13. júlí 2015 17:02
Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Innlent 30. júní 2015 16:54
Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. Innlent 29. júní 2015 17:04
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. Erlent 16. júní 2015 11:00
Sex þorp urðu fyrir aurskriðu Talið er að minnst 15 séu látnir í einangruðu héraði í Nepal. Erlent 11. júní 2015 08:48
Enn lausir miðar á styrktartónleikana Hjálpum Nepal í kvöld Tónleikarnir verða í Hörpu en hver miði getur skipt sköpum. Lífið 6. júní 2015 18:49
Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Negroni-vikan er haldin á Mar í fyrsta skipti á landinu og nær hámarki um helgina. Lífið 6. júní 2015 12:30
1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Lífið 3. júní 2015 19:00
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. Innlent 3. júní 2015 16:31
Fjórir létust í þyrluslysi í Nepal Þrír þeirra voru starfsmenn samtakanna Læknar án landamæra. Erlent 3. júní 2015 07:19
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Innlent 22. maí 2015 22:58
Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. Lífið 22. maí 2015 10:15
Ástarpungar með lambaskönkum fyrir Nepal Nýi veitingastaðurinn Public House gastropub gefur mat og drykk í samstarfi við UNICEF til styrktar neyðaraðgerðum í Nepal. Lífið 22. maí 2015 00:01
Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag. Innlent 21. maí 2015 14:20
Reka barnaheimili í Nepal í kjölfar mótorhjólaferðar Útvarpsstöðin Radio Iceland efna til tónleika í samstarfi við Iceland-Nepal til styrktar barnaheimili í Katmandú í Nepal. Samtökin voru stofnuð í kjölfar mótorhjólaferðar sem breytti lífi þeirra sem í hana fóru. Lífið 21. maí 2015 09:00
Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna "Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem sýnir bara það að margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Una Stefánsdóttir söngkona. Innlent 17. maí 2015 15:01