Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Við hugsum of lítið

Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói.

Menning
Fréttamynd

Ljóðin reyndust betur en strákarnir

Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu.

Menning
Fréttamynd

Ólga um ráðningu óperustjóra

Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni.

Menning
Fréttamynd

Hádegisspjall um hersetuna

Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið.

Menning
Fréttamynd

Síendurtekin krossfesting

Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju.

Menning
Fréttamynd

Tók langan tíma að stíga á svið

Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár.

Tónlist