„Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. Tónlist 2. maí 2015 10:30
Frumsýndi í gær og fermist á morgun Draumur Baldvins Alan rættist í gær er hann söng og dansaði fyrir áhorfendur á sviði Borgarleikhússins sem Billy Elliot eftir langa bið og langt æfingarferli. Menning 2. maí 2015 10:15
Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. Tónlist 2. maí 2015 09:30
Drekasvæðið fær misjafna dóma á Twitter "Hvernig fór svona dásamlega fyndið fólk að því að gera svona sorglega ófyndinn þátt?“ Lífið 1. maí 2015 20:24
Við hugsum of lítið Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói. Menning 1. maí 2015 12:30
Leitin að heilaga fjallinu rannsökuð Sýningin Fjall með verkum eftir listakonuna Auði Ómarsdóttur verður opnuð í galleríi Ekkisens í kvöld. Menning 1. maí 2015 11:30
Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. Menning 1. maí 2015 10:30
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. Tónlist 1. maí 2015 09:30
Öskraði sieg heil fyrir utan kirkju hjá Hveragerði Líf aðstoðarleikstjórans er ekki alltaf dans á rósum eins og Harpa Elísa Þórsdóttir segir frá í Fókus. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2015 16:53
Ljóðin reyndust betur en strákarnir Í dag kemur út ljóðasafn Ingunnar Snædal af tuttugu ára ferli skáldsins af Jökuldalnum. Skáldinu finnst dálítið skrítið að sjá þetta allt komið saman í eina bók en svo ætlar hún að flytja til Dyflinnar ásamt hálfírskri unglingsdóttur sinni með haustinu. Menning 30. apríl 2015 14:15
Hjarta sýningarinnar er í söngljóðum Jónasar Árnasonar Leitin að Jörundi verður á fjölum Þjóðleikhúskjallarans þrjá sunnudaga í maí. Menning 30. apríl 2015 13:30
Ólga um ráðningu óperustjóra Stjórn Íslensku óperunnar sendi í gær frá sér greinargerð um ráðningu nýs óperustjóra. Gunnar Guðbjörnsson er ósáttur við hvernig staðið var að ráðningunni. Menning 30. apríl 2015 11:15
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. Tónlist 30. apríl 2015 10:27
Hádegisspjall um hersetuna Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag á sýningunni Varnarliðið. Menning 30. apríl 2015 10:15
Bauð sjálfur í eigin disk: „Sennilega föngulegur safngripur“ Platan SP með Skyttunum dúkkaði upp í Facebook-hóp. Einn meðlima sveitarinnar bauð í diskinn. Tónlist 29. apríl 2015 20:00
„Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. Menning 29. apríl 2015 15:14
Hildur Yeoman sér um Svartar fjaðrir Davíðs Dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður opnunarsviðsverk 29. Listahátíðar í Reykjavík. Menning 29. apríl 2015 13:13
Glatt á hjalla hjá aðstandendum Hrúta Aðstandendur Hrúta héldu upp á að myndin var valin til sýningar á Cannes. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2015 10:56
Óskarsverðlaunahafinn Andrew Lesnie látinn Vann sem tökumaður að Hringadróttinssögu og King Kong. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2015 17:40
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. Tónlist 28. apríl 2015 15:45
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. Tónlist 28. apríl 2015 15:29
Heimilisskæruhernaður Drepfyndinn heimilishernaður en þó ekki gallalaus sýning. Gagnrýni 28. apríl 2015 13:30
Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 28. apríl 2015 12:53
Síendurtekin krossfesting Söluhæsta bókin um þessar mundir fjallar um Megas og dauðasyndirnar. Óttar Guðmundsson höfundur segir Megas einkennast af tvíhyggju. Menning 28. apríl 2015 12:00
Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. Tónlist 28. apríl 2015 09:00
Hrói höttur í Þjóðleikhúsinu: „Öðruvísi Hrói en fólk á að venjast“ Fyrsti samlestur sýningarinnar Í hjarta Hróa hattar fór fram í dag. Menning 27. apríl 2015 18:18
Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. Tónlist 27. apríl 2015 17:28
Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. Gagnrýni 25. apríl 2015 12:00
Tók langan tíma að stíga á svið Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár. Tónlist 25. apríl 2015 11:00