Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“

Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.

Lífið
Fréttamynd

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Einstök rannsókn á tóneyra og taktvísi

Vísindamaðurinn og málvísindakonan Rósa Signý Gísladóttir stýrir stórri rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem verið er að skoða erfðabreytileika sem hafa áhrif á tóneyra og taktvísi og tengsl þessara eiginleika við ýmsar raskanir eins og lesblindu.

Innlent
Fréttamynd

Týnd í skógi Shakespeares

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessunæturdraum eftir William Shakespeare, í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns, á stóra sviðinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hún náði kjöri

Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II.

Gagnrýni
Fréttamynd

Með hvítt hár í sígildum jakkafötum

Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingar­peningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum.

Lífið
Fréttamynd

Frábært tækifæri

Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.

Menning
Fréttamynd

Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum

Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni.

Lífið
Fréttamynd

Black Eyed Peas spilar á Secret Solstice

Staðfest er að hljómsveitin Black Eyed Peas mætir á Secret Solstice í júní með 35 manna fylgdarlið. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri hjá Secret Solstice, lofar að öllu verði tjaldað til.

Lífið