Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gaga, Grande og BTS áttu MTV VMA hátíðina í ár

Líkt og nánast allt annað árið 2020, var MTV VMA hátíðin í ár óvenjuleg. Í gær var verðlaunað allt það besta í tónlist og Lady Gaga vann flest verðlaun. Á hátíðinni voru nýjungar vegna heimsfaraldursins og var verðlaunað fyrir besta flutning í sóttkví og besta tónlistarmyndbandið sem tekið var upp heima.

Lífið
Fréttamynd

„Ég var algjör apaköttur“

„Ég sem alla textana sjálfur sem ég flyt en þetta er allt bara sannleikur, ég er bara að segja hvernig mér líður og ég kafa djúpt“, segir Hafþór Orri Harðarsson eða Blaffi, sem gefur út sína fyrstu plötu, Partý lestin, á morgun.

Lífið