
Áhyggjufull vegna loftslagsbreytinga: „Aumingja barnabarnabarnabörnin mín“
Fólk sem fréttastofa ræddi við hefur áhyggjur af hlýnun jarðar. Sumir telja ríkisstjórnina ekki gera nóg og ein óttast að barnabarnabarnabörnin muni eiga slæma tíma á jörðinni.