Kosningar 2018

Kosningar 2018

Fréttir og greinar tengdar sveitarstjórnarkosningum í maí 2018.

Fréttamynd

Það þarf af rannsaka einkavæðingu Granda

Við þurfum að gera upp við nýfrjálshyggjuna, ekki bara hvernig skattar hinna ríku voru lækkaðir og þannig grafið undan velferðarkerfinu, heldur líka hvernig örfáar fjölskyldur náðu að sölsa undir sig almannaeigur.

Skoðun
Fréttamynd

Forseti Alþingis á flótta

Það er erfitt að skrifast á við fólk sem telur sig yfir annað fólk hafið, fólk sem er búið að koma sér svo vel fyrir innann stjórnkerfisins að það telur sig ósnertanlegt.

Skoðun
Fréttamynd

Efast um að kosningaþátttakan batni

Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum.

Innlent
Fréttamynd

D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist

Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga.

Innlent