Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Helgi Kristjánsson verður áfram þjálfari meistaraflokks Breiðabliks en hann staðfesti það í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 12. október 2007 19:49
Barry Smith með tilboð frá Val Barry Smith stendur til boða að vera áfram hjá Val næstu tvö árin og koma einnig að þjálfarastarfi hjá félaginu. Íslenski boltinn 12. október 2007 17:30
Þorvaldur tekur við Fram Þorvaldur Örlygsson verður í dag ráðinn þjálfari Fram í Landsbankadeildinni samkvæmt heimildum Vísis. Þorvaldur hefur verið orðaður mikið við Fram undanfarna daga en nú þykir ljóst að hann muni taka við af Ólafi Þórðarsyni. Þorvaldur stýrði liði Fjarðabyggðar í sumar og var áður með lið KA í nokkur ár. Íslenski boltinn 12. október 2007 12:42
Margrét Lára: Svekktar en sáttar Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11. október 2007 20:31
Logi semur við KR í kvöld Logi Ólafsson mun í kvöld semja við KR til næstu þriggja ára en Logi staðfesti það í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 11. október 2007 18:02
Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. Fótbolti 11. október 2007 17:14
Valur hefur leik í Belgíu á morgun Á morgun mætir Valur einu sterkasta félagsliði heims, þýska úrvalsdeildarliðinu Frankfurt, í riðli liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 10. október 2007 22:50
Ólafur gæti þjálfað erlendis Ólafur Kristjánsson segist vera með nokkur tilboð í höndunum og útilokar ekki að hann tæki að sér þjálfun annars staðar en á Íslandi. Íslenski boltinn 10. október 2007 21:26
Hreinn áfram hjá Þór Hreinn Hringsson hefur endurnýjað samning sinn við 1. deildarlið Þórs á Akureyri Íslenski boltinn 10. október 2007 20:22
Stefán: Fór til ÍA vegna Guðjóns Stefán Þór Þórðarson hefur ákveðið að semja við sitt gamla félag, ÍA á Akranesi, til eins árs. Íslenski boltinn 10. október 2007 20:13
Logi verður áfram með KR Logi Ólafsson og KR Sport komust í gær að munnlegu samkomulagi um að hann haldi áfram þjálfun meistaraflokks KR. Íslenski boltinn 10. október 2007 18:26
Ingvar vill komast í atvinnumennsku Ingvar Þór Kale, markvörður í Víkingi, hefur mikinn áhuga á því að koma sér að hjá atvinnumannaliði í Evrópu. Íslenski boltinn 10. október 2007 18:11
Þetta eru búin að vera frábær ár Ólafur Jóhannesson hætti störfum sem þjálfari FH í dag. Vísir náði tali af Ólafi og spurði hann út í árin með FH, samskipti hans við fjölmiðla, eftirmanninn og sitt hvað fleira. Íslenski boltinn 10. október 2007 16:43
Líst vel á nýja þjálfarann FH-ingurinn Freyr Bjarnason segir að sér lítist vel á nýja þjálfarann sinn hjá FH eftir að tilkynnt var að Heimir Guðjónsson tæki við FH-liðinu af Ólafi Jóhannessyni. Íslenski boltinn 10. október 2007 16:01
Ólafur hættur hjá FH - Heimir tekur við Ólafur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari bikarmeistara FH og við starfi hans tekur fyrrverandi aðstoðarmaður hans Heimir Guðjónsson. Þetta staðfestir félagið fréttatiltilkynningu í dag. Íslenski boltinn 10. október 2007 14:41
Sigurbjörn skrifar undir hjá Val Sigurbjörn Hreiðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals. Samningurinn er til eins árs en vangaveltur voru um hvort Sigurbjörn myndi leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 9. október 2007 19:37
Bjarni tekur við Stjörnunni Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Stjörnunnar í Garðabæ. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í hádeginu í dag samkvæmt fréttatilkynningu frá Garðabæjarliðinu. Íslenski boltinn 9. október 2007 17:03
Þrír nýliðar í U-21 árs hópnum Lúkas Kostic hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Austurríki í undankeppni EM næsta þriðjudag, en hann verður spilaður í Grindavík. Þrír nýliðar eru í hópnum að þessu sinni, þeir Albert Ingason og Andrés Jóhanneson úr Fylki og Arnór Smárason frá Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 9. október 2007 15:54
Kekic áfram hjá Víkingi Sinisa Valdimar Kekic verður áfram í herbúðum Víkings en hann hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs. Auk þess að spila mun Kekic taka að sér þjálfun hjá félaginu og verður annar af tveimur þjálfurum 2. flokks karla. Íslenski boltinn 8. október 2007 17:52
Fylkir komst í Evrópukeppnina Þökk sé sigri FH í bikarkeppninni í gær fengu Fylkismenn þátttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Íslenski boltinn 7. október 2007 09:13
Tryggvi: Reynslan tók þetta Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. Íslenski boltinn 6. október 2007 17:30
Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. Íslenski boltinn 6. október 2007 17:24
Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. Íslenski boltinn 6. október 2007 17:19
Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. Íslenski boltinn 6. október 2007 17:14
FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. Íslenski boltinn 6. október 2007 13:30
Atli Viðar: Held með Fjölni Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH sem var í láni hjá Fjölni í sumar, segist ætla að styðja Fjölnismenn í bikarúrslitaleik liðanna á morgun. Íslenski boltinn 5. október 2007 16:10
Magnús Ingi: Gæti endað með rassskellingu Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að stemningin í liði Fjölnis sé gríðarlega góð fyrir bikarúrslitaleikinn gegn FH á morgun. Íslenski boltinn 5. október 2007 16:00
Tryggvi: Var að losna í bikarskápnum Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, á ekki von á því að sínir menn rúlli yfir Fjölnismenn í bikarúrslitaleiknum á morgun. Íslenski boltinn 5. október 2007 15:00
Ásmundur: Alltaf möguleiki Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun. Íslenski boltinn 5. október 2007 14:00
Liverpool fylgist með Birni Bergmann Vísir.is hefur heimildir fyrir því að framherjinn efnilegi Björn Bergmann Sigurðarson hjá ÍA sé undir smásjá enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Útsendarar Liverpool munu fylgjast með Birni þegar hann spilar með U-19 ára landsliði Íslands gegn Englendingum þann 12. október. Íslenski boltinn 4. október 2007 19:24