Geir: Eyjólfur klárar þessa keppni Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari muni áfram stýra landsliðinu þar til samningi hans lýkur. Íslenski boltinn 17. október 2007 21:17
Matthías á leið til Svíþjóðar Matthías Guðmundsson, leikmaður FH, er á leið til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS. Íslenski boltinn 17. október 2007 13:42
Davíð Þór: Á von á tilboði frá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er kominn aftur til Íslands eftir að hafa dvalið hjá sænska 1. deildarliðinu Norrköping í nokkra daga. Íslenski boltinn 17. október 2007 12:54
Byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein Hjálmar Jónsson og Kári Árnason detta báðir úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein í kvöld. Íslenski boltinn 17. október 2007 11:04
Sverrir til reynslu hjá Viking Sverrir Garðarsson mun í byrjun næstu viku halda til Noregs þar sem hann mun vera til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Viking. Íslenski boltinn 17. október 2007 09:45
Ólafur Páll vill fara frá FH Ólafur Páll Snorrason vill losna undir samningi sínum við bikarmeistara FH og leika með öðru liði í Landsbankadeildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 17. október 2007 09:15
Vantar lítið upp á hjá ÍA Bjarni Guðjónsson, miðjumaður ÍA, segir í viðtali við heimasíðu félagsins að lítið vanti upp á hjá félaginu svo það geti gert atlögu að toppi Landsbankadeildarinnar. Skagamenn náðu þriðja sætinu í sumar, mörgum að óvörum. Íslenski boltinn 16. október 2007 22:15
Mikilvægt að fá Hermann inn „Hermann er gríðarlega mikilvægur hlekkur í okkar liði. Hann bætir liðsandann og ef illa gengur drífur hann menn áfram," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali við Stöð 2. Á morgun leikur Ísland gegn Liechtenstein í undankeppni EM. Íslenski boltinn 16. október 2007 20:00
Ísland - Liechtenstein á morgun Íslenska landsliðið æfði í kvöld á Rheinpark Stadion en þar fer fram landsleikur Íslands og Liechtenstein á morgun og hefst kl. 18:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á sjónvarpstöðinni Sýn og hefst útsendingin kl. 17:40. Íslenski boltinn 16. október 2007 19:15
Tekur tíma að jafna sig á þessu „Þetta er alveg skelfilegt. Það mun taka okkur tíma að jafna sig á þessu," sagði Freyr Alexandersson, annar þjálfara kvennaliðs Vals, í samtali við Vísi. Valsstúlkur féllu úr leik í Evrópukeppninni en þær töpuðu fyrir Everton í dag. Íslenski boltinn 16. október 2007 17:51
Valsstelpur sitja eftir Kvennalið Vals náði ekki að komast í átta liða úrslit í Evrópukeppni kvenna. Belgíska liðið Wezemaal náði óvænt jafntefli gegn Frankfurt, einu sterkasta félagsliði heims í kvennaflokki. Íslenski boltinn 16. október 2007 17:39
Lúkas: Ánægður með framfarirnar Lúkas Kostic, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, var ánægður með framfarir á leik íslenska liðsins en óánægður með úrslitin gegn Austurríki í dag. Íslenski boltinn 16. október 2007 17:36
Valur tapaði fyrir Everton Valur tapaði í dag fyrir Everton í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fór fram í Belgíu. Íslenski boltinn 16. október 2007 14:50
Jafnt hjá Íslandi og Austurríki Ísland og Austurríki skildu jöfn, 1-1, í undankeppni EM U-21 landsliða í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 16. október 2007 13:32
Rúnar yfirmaður knattspyrnumála hjá KR Eins og Vísir greindi frá í viku hefur Rúnar Kristinsson verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR. Íslenski boltinn 16. október 2007 13:13
Kristján Hauksson til Vals Kristján Hauksson mun vera á leið til Íslandsmeistara Vals frá öðru Reykjavíkurfélagi, Fram. Íslenski boltinn 16. október 2007 12:56
U21 liðið mætir Austurríki á morgun Íslenska U21 landsliðið leikur á morgun fjórða leik sinn í undankeppni Evrópumótsins. Liðið tekur þá á móti toppliði riðilsins, Austurríki, en leikurinn fer fram í Grindavík og hefst klukkan 15:00. Íslenski boltinn 15. október 2007 19:43
Vann ferð á leik í Meistaradeildinni Draumaliðsleik Landsbankadeildarinnar og Vísis er nú lokið og stóð liðið Warriors uppi sem sigurvegari. Íslenski boltinn 15. október 2007 14:21
Baldur fer ekki í atvinnumennsku Baldur Aðalsteinsson, leikmaður Vals, hyggst ekki reyna fyrir sér í atvinnumennsku og mun spila hér á landi næsta sumar. Íslenski boltinn 15. október 2007 13:07
Grétar semur við KR til fjögurra ára Grétar Sigfinnur Sigurðarson staðfesti í dag við Vísi að hann mun ganga til liðs við sitt gamla félag, KR. Íslenski boltinn 15. október 2007 12:55
U19 landsliðið vann Belga Íslenska U19 landsliðið náði heldur betur að snúa við blaðinu í kvöld. Eftir að hafa tapað illa 5-1 fyrir Englendingum í fyrsta leik sínum í undanriðli fyrir Evrópumótið vann það Belga 3-1 í kvöld. Íslenski boltinn 14. október 2007 20:40
Þorvaldur nýr þjálfari Fram Framarar hafa sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að Þorvaldur Örlygsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram. Þetta kemur lítið á óvart en Vísir greindi frá því fyrir helgi að hann yrði næsti þjálfari Safamýrarliðsins. Íslenski boltinn 14. október 2007 16:51
Árni Gautur: Ekki ásættanlegt „Að tapa 2-4 á heimavelli gegn Lettum er ekki ásættanlegt," sagði Árni Gautur Arason, markvörður íslenska liðsins, við Vísi fljótlega eftir leikinn í dag. Íslenski boltinn 13. október 2007 20:01
Ragnar: Skitum á okkur „Við skitum á okkur í fyrri hálfleiknum," sagði varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson eftir leikinn í dag. „Eftir það var þetta miklu betra en maður er samt nánast orðlaus eftir þennan leik." Íslenski boltinn 13. október 2007 19:49
Jói Kalli: Engan veginn okkar dagur „Menn eru náttúrulega mjög svekktir eftir þennan leik. Þetta er alls ekki það sem við lögðum upp með," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson eftir 2-4 tap Íslands gegn Lettlandi í dag. Íslenski boltinn 13. október 2007 19:35
Eiður Smári: Við létum Letta líta vel út Landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen var daufur í dálkinn eftir leikinn í dag. „Þetta lettneska lið er ekkert sérstakt. Þeir litu bara vel út því við gáfum þeim tækifæri til þess," sagði Eiður. Íslenski boltinn 13. október 2007 19:21
Öruggur sigur hjá Valsstúlkum Kvennalið Vals vann í kvöld góðan sigur á Wezemaal frá Belgíu 4-0 í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Mörk Valsliðsins komu öll með stuttu millibili undir lok leiksins og því hefur liðið unnið einn leik og tapað einum í keppninni. Íslenski boltinn 13. október 2007 18:27
Ísland niðurlægt á Laugardalsvelli Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Lettum, 4-2, á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2008. Íslenski boltinn 13. október 2007 15:54
Tollefsen tekur við Víkingi Danski þjálfarinn Jesper Tollefsen var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks Víkings og hefur gert tveggja ára samning við félagið. Tollefsen stýrði liði Leiknis í sumar en hefur nú verið falið stórt hlutverk hjá knattspyrnuakademíu Víkings. Íslenski boltinn 13. október 2007 13:49
Rúnar gæti orðið yfirmaður knattspyrnumála hjá KR Einn þeirra sem þykir hvað líklegastur í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá KR er Rúnar Kristinsson. Íslenski boltinn 12. október 2007 20:14