Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. Íslenski boltinn 13. febrúar 2008 12:39
Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11. febrúar 2008 14:53
Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. Íslenski boltinn 11. febrúar 2008 12:30
Skúffusamningar ólöglegir Stjórn KSÍ bætti við greinagerð í reglugerð um knattspyrnumót sem lúta að samningamálum leikmanna. Nú er ólöglegt að nota leikmenn sem eru ekki með löglegan KSÍ samning. Íslenski boltinn 11. febrúar 2008 11:57
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. Íslenski boltinn 9. febrúar 2008 13:09
80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. Íslenski boltinn 9. febrúar 2008 12:52
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. Íslenski boltinn 9. febrúar 2008 12:37
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8. febrúar 2008 11:31
Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. Íslenski boltinn 6. febrúar 2008 18:51
Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. Íslenski boltinn 5. febrúar 2008 20:00
Fram samdi við enskan bakvörð Fram hefur samið við enska varnarmanninn Sam Tillen sem lék síðast með Brentford í ensku D-deildinni. Íslenski boltinn 5. febrúar 2008 09:28
Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. Íslenski boltinn 4. febrúar 2008 19:36
Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. Íslenski boltinn 4. febrúar 2008 17:02
Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. Íslenski boltinn 2. febrúar 2008 16:02
Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. Íslenski boltinn 2. febrúar 2008 12:55
Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 1. febrúar 2008 20:30
Samtök Knattspyrnumanna stofnuð í dag Leikmannasamtökin í Landsbankadeildinni voru formlega stofnuð í dag og kallast Samtök Knattspyrnumanna. Það verður Gunnlaugur Jónsson, leikmaður KR, sem veitir samtökunum formennsku. Íslenski boltinn 1. febrúar 2008 10:44
Forföll í landsliðinu Nokkur forföll eru í íslenska landsliðshópnum sem í morgun hélt til Möltu þar sem það spilar á æfingamóti dagana 2.-6. febrúar. Íslenski boltinn 30. janúar 2008 15:28
Þóra Helgadóttir hætt með landsliðinu Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir hefur gefið það út að hún sé hætt að leika fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag. Þóra á að baki yfir 50 landsleiki fyrir íslands hönd, en segir ástæður ákvörðunar sinnar persónulegar. Íslenski boltinn 30. janúar 2008 15:06
Bjarni Þór: Fer til Twente til að fá að spila meira Bjarni Þór Viðarsson, einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, er kominn til FC Twente í Hollandi. Samkvæmt heimasíðu félagsins skrifaði Bjarni undir tveggja og hálfs árs samning í dag. Íslenski boltinn 29. janúar 2008 17:57
Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 22. janúar 2008 17:06
Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. Íslenski boltinn 21. janúar 2008 21:00
Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 21. janúar 2008 16:26
Guðmundur og Ingvi framlengja Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 19. janúar 2008 20:13
Kári Steinn hættur Knattspyrnumaðurinn Kári Steinn Reynisson hjá ÍA hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með Skagaliðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 16. janúar 2008 12:50
Guðjón orðaður við Hearts Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 16. janúar 2008 10:36
Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 10. janúar 2008 13:01
Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 8. janúar 2008 17:44
Ásgrímur semur við HK Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 7. janúar 2008 16:32
Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. Íslenski boltinn 7. janúar 2008 16:10