Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana?

Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Ómar fer í aðgerð á öxl

Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Garner áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem vann 1. deildina síðasta sumar. Garner var fyrirliði ÍBV á síðasta tímabili en hann kom fyrst til ÍBV árið 2004 frá enska liðinu Crewe.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR mætir Fylki í úrslitum

KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld.

Íslenski boltinn