Idol

Idol

Fréttir og greinar tengdar Idol-þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2.

Fréttamynd

Hildur Vala Idol-stjarna Íslands

Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind.

Lífið
Fréttamynd

Margrét Lára úr leik

Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari.

Lífið
Fréttamynd

Síðustu sætin í úrslit Idol skipuð

Síðustu sætin í 10 manna úrslit Idol Stjörnuleitar í Smáralind voru skipuð í kvöld. Mjótt var á munum milli efstu keppenda þegar kom að atkvæðagreiðslu þjóðarinnar.

Lífið
Fréttamynd

32 manna úrslit í IDOL halda áfram

32 manna úrslit í IDOL stjörnuleit halda áfram annað kvöld. Þau hófust á Stöð 2 í síðustu viku og þá stigu átta söngvarar á svið. Annað kvöld stígur nýr átta manna hópur á svið og fara tveir úr hópnum áfram í lokaúrslit keppninnar sem hefjast í Smáralind eftir áramótin.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnuleit Idol heldur áfram

Stjörnuleit Idol heldur áfram af fullum krafti á Stöð 2 á föstudögum. í kvöld er röðin komin að Akureyringum og nærsveitarmönnum en þeir létu ekki sitt eftir liggja þegar útsendarar Stöðvar 2 heimsóttu höfuðstað Norðurlands í haust.

Lífið
Fréttamynd

Ný og víðtækari Idol-stjörnuleit

Ný og víðtækari Idol-Stjörnuleit í haust á Stöð 2. Skráning hefst 1. júlí á stod2.is Óhætt er að segja að Idol-Stjörnuleit hafi slegið í gegn síðasta vetur þegar þjóðin fylgdist spennt með fæðingu fyrstu Idol-stjörnunnar.

Lífið