Hannes fór meiddur af velli Ekki er vitað um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Fótbolti 21. maí 2018 14:00
Morata ekki í HM-hópi Spánar Spánverjar eru af mörgum taldir vera með einn allra sterkasta hóp Heimsmeistaramótsins. Fótbolti 21. maí 2018 13:30
Arnór spilaði ekki með Malmö Fréttir bárust af því fyrir helgi að möguleiki væri á að Arnór Ingvi Traustason yrði í hóp hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Hacken. Það kom þó á daginn að svo varð ekki. Fótbolti 20. maí 2018 17:25
Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. Fótbolti 18. maí 2018 23:15
Martinez framlengir við Belga Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020. Fótbolti 18. maí 2018 17:15
Platini beitti brögðum í skipulagningu HM 1998: „Haldið þið að aðrir hafi ekki gert hið sama?“ Fyrrum formaður evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, Michel Platini, viðurkenndi í viðtali við franska fjölmiðla að hann hafi beitt brögðum til þess að Frakkland og Brasilía gætu ekki mæst fyrr en í úrslitaleik lokakeppni HM 1998. Fótbolti 18. maí 2018 15:00
Tæpir fjörutíu milljarðar skildir eftir heima Frakkar hafa valið lokahóp sinn fyrir HM en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, tilkynnti sinn 23 manna hóp í gær. Mörg stór nöfn fá ekki að fara með til Rússlands, eins og Anthony Martial og Alexandre Lacazette. Fótbolti 18. maí 2018 14:15
Hannes: Rúnar á framtíðina fyrir sér en ég verð í markinu á HM Hannes Þór Halldórsson hefur ekki miklar áhyggjur af byrjunarliðssætinu í íslenska landsliðinu á HM. Fótbolti 18. maí 2018 13:30
Ítalía komst ekki á HM en er líklegri til sigurs en Ísland Svissneskur banki lagðist í mikla rannsóknarvinnu og telur lið sem komst ekki á HM líklegra til sigurs en Ísland. Fótbolti 18. maí 2018 12:30
27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi. Fótbolti 18. maí 2018 12:00
Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Fótbolti 18. maí 2018 08:00
Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn með Panini-myndum | Myndband Stór hluti af stórmótaupplifuninni hjá krökkum er að safna myndum með leikmönnunum á HM. Myndum frá Panini. Fótbolti 17. maí 2018 23:00
Wilshere: Ég hefði átt að vera í hópnum Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur líst yfir vonbrigðum sínum með að vera ekki valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Rússlandi í sumar. Fótbolti 17. maí 2018 22:30
Frakkland kynnir HM-hópinn | Lacazette og Rabiot skildir eftir Anthony Martial, leikmaður Manchester United, er einnig utan 23 manna hópsins. Fótbolti 17. maí 2018 20:30
Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Tíska og hönnun 17. maí 2018 17:30
Gylfi byrjaður að sparka í bolta | Myndband Þau frábæru tíðindi bárust af Gylfa Þór Sigurðssyni í dag að hann væri farinn að sparka í bolta á nýjan leik. Fótbolti 17. maí 2018 13:46
28 dagar í HM: Rauðu spjöldin eltu Song frændurna Rigobert Song er einn af dáðustu fótboltamönnum í sögu Kamerún. Hann var fyrirliði landsliðsins og þjálfaði í heimalandinu. Hann á samt nokkur óskemmtileg met tengd heimsmeistarakeppninni í fótbolta og ásamt frænda sínum er einn af mestu skúrkum keppninnar. Fótbolti 17. maí 2018 13:00
Albert númer 4 í framlínunni KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins. Fótbolti 17. maí 2018 12:29
Aron Einar farinn að hjóla | Myndband Endurhæfing landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar virðist ganga vel en hann er staddur í Katar þessa dagana. Fótbolti 17. maí 2018 11:00
Kenndu argentínskum Rússlandsförum að tala við rússneskar konur Formaður argentínska knattspyrnusambandsins hefur þurft að biðjast afsökunar út af bæklingi sem sambandið gerði fyrir vegna væntanlegrar Rússlandsferðar. Fótbolti 17. maí 2018 10:30
Komst ekki á HM en skellir sér í frí með stuðningsmönnunum í staðinn Jack Wilshere fer ekki á HM í Rússlandi en Vísir greindi frá því í morgun að hann yrði ekki í landsliðshópi Englands. Hann fær því gott sumarfrí áður en hann mætir aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16. maí 2018 23:00
Messi: Real er með bestu leikmenn heims Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid. Fótbolti 16. maí 2018 22:00
Kári: Reynslulausn eftir HM Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim. Íslenski boltinn 16. maí 2018 20:30
Arnór Ingvi ekki í hóp Malmö vegna meiðsla Arnór Ingvi Traustason var ekki í leikmannahópi Malmö er liðið tapaði 3-2 gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16. maí 2018 19:20
Samúel í sigurliði en erfitt hjá öðrum Íslendingaliðum HM-farinn, Samúel Kári Friðjónsson, spilaði í rúman klukkutíma er Vålerenga vann 1-0 sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. maí 2018 17:47
Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár. Fótbolti 16. maí 2018 15:45
Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Fagner Lemos spilaði sinn fyrsta landsleik í fyrra og er nú á leið á HM. Fótbolti 16. maí 2018 15:00
HM dómari dæmdur í bann vegna hagræðingar úrslita Dómari sem átti að dæma á HM í Rússlandi hefur verið dæmdur í lífstíðarbann vegna þess að upp komst um tilraunir hans til hagræðingar úrslita. Fótbolti 16. maí 2018 14:30
Alexander-Arnold í enska hópnum | Lallana komst ekki í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, kynnti nú fyrir hádegi 23 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Fótbolti 16. maí 2018 13:12
29 dagar í HM: Varamarkvörðurinn og vítabaninn sem varði Argentínu í úrslit Argentínski markvörðurinn Sergio Goycochea var vanur því að standa í skugganum en þegar hann fékk að stíga úr skugganum á HM árið 1990 þá blómstraði hann svo sannarlega. Hann átti ekki von á að spila á HM en kom heim sem þjóðhetja. Fótbolti 16. maí 2018 12:30