
Kristján og félagar upp að hlið toppliðanna | Sigtryggur skoraði fjögur í stóru tapi
Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC lyftu sér upp að hlið toppliða Vals og Flensburg í B-riðli með þriggja marka sigri gegn Ferencváros í kvöld, 33-30. Á sama tíma fékk Íslendingalið Alpla Hard tíu marka skell gegn Granollers, 38-28.