Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Conte skýtur til baka á Klopp

Antonio Conte gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klopp á leikstíl hans liðs í 1-1 jafntefli Tottenham og Liverpool um síðustu helgi en þau úrslit gætu skilið á milli Liverpool og Englandsmeistaratitilsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Risa úrslit og risa frammistaða“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann hrósaði liðinu sérstaklega fyrir það hvernig þeir brugðust við því að lenda undir snemma leiks.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dortmund búið að finna arftaka Haaland

Þýska liðið Borussia Dortmund var ekki lengi að kynna til leiks arftaka Erlings Haaland eftir að tilkynnt var um að sá norski myndi yfirgefa félagið í sumar. Karim Adeyemi gengur til liðs við Dortmund eftir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Baráttusætin í EM-hópnum

Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið.

Fótbolti