Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Frankfurt er Evrópumeistari

Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eins og að eiga Ferrari-bíla í bílskúrnum sínum“

Liverpool þurfti á varaliðinu sína að halda í gær til að tryggja það að liðið getur enn unnið Englandsmeistaratitilinn á sunnudaginn. Það tókst því Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Southampton og er einu stigi á eftir Manchester City fyrir lokaumferðina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bretaprins hrósar Jake Daniels fyrir hugrekki sitt

Vilhjálmur Bretaprins hrósaði Jake Daniels fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Daniels er eini núverandi atvinnumaður Bretlands í fótbolta sem er opinberlega samkynhneigður.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp: Ekki líklegt en mögulegt

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum eftir 2-1 sigur gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Liverpool á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn, en Klopp gerir sér grein fyrir því að það verði að teljast ólíklegt.

Enski boltinn