Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur

Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

United vill fá Huddlestone

Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl

1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Daníel lék allan leikinn í tapi

Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Slask Wroclaw er liðið mátti þola 3-1 tap gegn Korona Kielce í pólska fótboltanum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Atromitos staðfestir komu Viðars

Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna

Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli.

Fótbolti
Fréttamynd

Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn.

Fótbolti