Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö? Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni. Fótbolti 2. ágúst 2022 16:45
Özil kemur ekki í Kópavoginn Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli. Fótbolti 2. ágúst 2022 15:45
Réðst á kvendómara sem endaði á sjúkrahúsi Argentínskur knattspyrnumaður var handtekinn í gær eftir að hafa ráðist á dómara í leik. Félög og argentínska knattspyrnusambandið hafa fordæmt hegðun hans. Fótbolti 2. ágúst 2022 15:30
Evrópumeistarinn útskýrði af hverju hún var alltaf að kyssa armbandið sitt Sarinu Wiegman tókst það um Verslunarmannahelgina sem engum enskum landsliðsþjálfara hafði tekist í 56 ár. Hún gerði enskt landslið að meisturum. Fótbolti 2. ágúst 2022 15:01
Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið. Fótbolti 2. ágúst 2022 14:00
Hetjan á haldaranum ólst upp rétt hjá Wembley leikvanginum Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu Evrópumeistaratitilinn með sigurmarki í framlengingu en þessi 24 ára fótboltakonan máttu þola mikið mótlæti á síðasta ári. Fótbolti 2. ágúst 2022 13:00
Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2. ágúst 2022 12:45
United vill fá Huddlestone Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki. Fótbolti 2. ágúst 2022 12:31
Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Fótbolti 2. ágúst 2022 11:31
Skaut á stóru klúbbana í Englandi fyrir að vilja ekki hýsa leiki á EM kvenna Það voru aðeins fjögur lið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem voru tilbúinn að taka við leikjum á EM kvenna í ár og hin sextán félögin fengu að heyra það frá Alex Scott eftir úrslitaleikinn. Enski boltinn 2. ágúst 2022 11:00
Klopp áritaði fótinn hjá stuðningsmanni Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið margar eiginhandaráritanir í gegnum tíðina en sú um helgina hlýtur að vera sú sérstakasta af þeim öllum. Enski boltinn 2. ágúst 2022 09:30
Sjáðu Blika klára Skagamenn á níu mínútna kafla Breiðablik lenti undir á móti botnliði Skagamönnum í Bestu deild karla í gær en toppliðið snéri leiknum við með þremur mörkum á níu mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2. ágúst 2022 09:01
Ensku stelpurnar fá jafnmikið fyrir EM-gullið og Ronaldo fær á hverjum degi Ensku landsliðkonurnar tryggðu þjóð sinni sögulegan sigur þegar England vann 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik EM í fótbolta. Fótbolti 2. ágúst 2022 08:46
Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl 1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum. Fótbolti 2. ágúst 2022 08:01
Koulibaly hringdi í John Terry og bað um leyfi Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea sem keypti hann frá Napoli í síðasta mánuði. Enski boltinn 2. ágúst 2022 07:30
Enska úrvalsdeildin mun reyna að skarast ekki á við HM kvenna Nú þegar Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu er lokið eru forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar karlameginn strax farnir að gera ráðstafanir fyrir heimsmeistaramót kvenna á næsta ári. Enski boltinn 2. ágúst 2022 07:01
Enska knattspyrnusambandið íhugar að bjóða Wiegman nýjan samning Eftir að hafa tryggt enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í knattspyrnu gæti þjálfarinn Sarina Wiegman verið að fá nýjan samning við liðið. Fótbolti 1. ágúst 2022 23:31
Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. Fótbolti 1. ágúst 2022 23:00
Óskar Hrafn: Dagur Dan frábær í algjörlega nýrri stöðu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var heilt yfir sáttur við lærisveina sína í 3-1 sigri liðsins á móti Skagamönnum í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 1. ágúst 2022 22:14
Ræddi við þrjá fyrrum þjálfara United áður en hann gekk loks til liðs við félagið Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen segist hafa rætt um félagsskipti við þrjá fyrrum þjálfara Manchester United áður en hann gekk loks til liðs við félagið í sumar. Enski boltinn 1. ágúst 2022 22:01
Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2022 21:04
Daníel lék allan leikinn í tapi Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Slask Wroclaw er liðið mátti þola 3-1 tap gegn Korona Kielce í pólska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 1. ágúst 2022 19:07
Þrír Íslendingar í byrjunarliðinu er Norrköping tapaði Íslendingalið Norrköping mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. ágúst 2022 19:00
Lærisveinar Freys enn í leit að fyrsta sigrinum Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 1. ágúst 2022 18:53
Atromitos staðfestir komu Viðars Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Fótbolti 1. ágúst 2022 17:56
Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1. ágúst 2022 17:15
„Hey bændur! Erling Braut spilar fyrir skitna blóðpeninga“ Stuðningsmenn Brann í Noregi sýndu áhugaverðan borða þegar liðið heimsótti Bryne í næst efstu deild Noregs í gær. Bryne er uppeldisfélag Erlings Braut Haalands, leikmanns Manchester City. Fótbolti 1. ágúst 2022 16:31
Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Fótbolti 1. ágúst 2022 14:30
Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn. Fótbolti 1. ágúst 2022 13:31
Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Fótbolti 1. ágúst 2022 12:45