Albert í Meistaradeildarhóp PSV Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 5. september 2016 20:00
Samherjar Birkis og Alfreðs sáu um Georgíu Austurríki vann 2-1 sigur á Georgíu í dag, en leikið var í Georgíu. Þetta var fyrsti leikur D-riðils í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Fótbolti 5. september 2016 18:14
Alfreð kemur inn fyrir Kolbein Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur. Fótbolti 5. september 2016 17:45
Ekki auðvelt að segja nei við Mourinho Jose Mourinho vildi fá franska varnarmanninn Raphael Varane til Man. Utd í sumar en Varane afþakkaði boðið. Enski boltinn 5. september 2016 17:15
Arnar Björnsson brá sér í kirkju í Kænugarði Það styttist í leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5. september 2016 16:48
Árni: Frakkarnir spila allt öðruvísi en N-Írarnir Árni Vilhjálmsson, framherji U-21 árs landsliðsins, býst við að leikurinn gegn Frökkum á morgun verði öðruvísi en leikurinn gegn N-Írlandi á föstudaginn. Fótbolti 5. september 2016 16:00
Endurtaka strákarnir afrekið frá 1999? Ísland náði jafntefli gegn Úkraínu í Kænugarði fyrir 17 árum. Fótbolti 5. september 2016 15:30
Zinchenko: Verður baráttuleikur Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. Fótbolti 5. september 2016 14:30
Hjörtur: Ég hef aldrei tapað fyrir Frökkum Hjörtur Hermannsson segir að þolinmæðin sé einn af lykilþáttunum í góðu gengi U-21 árs landsliðsins sem er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti á EM 2017 í Póllandi. Fótbolti 5. september 2016 13:30
Boxleitner: Kom mér á óvart hvað strákarnir voru góðir Sebastian Boxleitner stjórnaði upphitun hjá landsliðsmönnum á einu æfingunni hér í Kænugarði. KSÍ réði hann til starfa í sumar. Fótbolti 5. september 2016 13:00
Webb um myndbandstæknina: Viljum ekki fjarstýrða dómara Howard Webb, sem var einn fremsti fótboltadómari heims á sínum tíma, geldur varhug við notkun myndbandsupptaka við dómgæslu og segir hættu á því að dómurum verði fjarstýrt. Enski boltinn 5. september 2016 12:30
Zlatan fékk tilboð frá Arsenal og Man. City Zlatan Ibrahimovic er loksins kominn í ensku úrvalsdeildina en hann hefði getað komið fyrr í deildina. Enski boltinn 5. september 2016 11:30
Jóhann Berg: Skrítið að spila án áhorfenda Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn 53. landsleik í kvöld er Ísland mætir Úkraínu. Fótbolti 5. september 2016 10:45
Allra augu á Shevchenko Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Fótbolti 5. september 2016 10:15
Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 09:30
Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. Fótbolti 5. september 2016 09:00
Messi útskýrir ljósu lokkana Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur loksins upplýst af hverju hann aflitaði á sér hárið í sumar. Fótbolti 5. september 2016 08:31
Rooney: Þið eruð að gera of mikið mál úr þessu Það var mjög mikið ritað og rætt um Wayne Rooney í gær og þá sérstaklega hvar hann spilaði. Fótbolti 5. september 2016 08:00
Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Strákarnir okkar fara aftur af stað í Kænugarði í kvöld eftir EM-ævintýrið, en þar mæta þeir Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5. september 2016 06:00
Özil vill fá tíuna hjá Arsenal Mesut Özil vill fá treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Enski boltinn 4. september 2016 23:30
Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði. Fótbolti 4. september 2016 22:45
Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4. september 2016 22:15
Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 4. september 2016 21:30
Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Skotland pakkaði Möltu saman á útivelli og er á toppnum í F-riðli undankeppni HM 2018 eftir fyrstu umferð. Fótbolti 4. september 2016 20:42
Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. Fótbolti 4. september 2016 20:30
Markalaust í Prag Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 4. september 2016 20:30
Yaya Toure var niðurlægður Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City. Enski boltinn 4. september 2016 20:15
Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 4. september 2016 19:30
Helena tekur við ÍA Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Íslenski boltinn 4. september 2016 19:11
Stóri Sam: Rooney var frábær Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins. Fótbolti 4. september 2016 18:47
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn