Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Alfreð kemur inn fyrir Kolbein

Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur.

Fótbolti
Fréttamynd

Zinchenko: Verður baráttuleikur

Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti.

Fótbolti
Fréttamynd

Allra augu á Shevchenko

Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari

Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í Prag

Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rooney sló met

Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta.

Fótbolti