Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. Enski boltinn 29. júní 2018 15:30
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. Fótbolti 29. júní 2018 14:15
Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 29. júní 2018 13:49
Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. Enski boltinn 29. júní 2018 13:00
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. Fótbolti 29. júní 2018 12:00
„Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. Fótbolti 29. júní 2018 11:30
Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. Fótbolti 29. júní 2018 10:30
Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. Fótbolti 29. júní 2018 10:00
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. Fótbolti 29. júní 2018 09:21
Hörður Björgvin kvaddi Bristol City á Twitter Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á förum frá enska B-deildarliðinu Bristol City eftir að hafa samið við rússneska stórveldið CSKA Moskva. Fótbolti 29. júní 2018 09:00
Reknir fyrir rasískar þakkir Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. Erlent 29. júní 2018 07:38
Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 29. júní 2018 07:30
Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. Fótbolti 29. júní 2018 07:00
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Fótbolti 29. júní 2018 06:00
Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. Fótbolti 28. júní 2018 23:30
Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. Fótbolti 28. júní 2018 23:00
Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. Fótbolti 28. júní 2018 22:36
Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. Fótbolti 28. júní 2018 22:30
Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 28. júní 2018 21:30
Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Fótbolti 28. júní 2018 21:00
Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. Fótbolti 28. júní 2018 20:00
„Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi. Fótbolti 28. júní 2018 19:00
Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. Fótbolti 28. júní 2018 17:45
Í beinni: England - Belgía | Úrslitaleikur um toppsæti riðilsins Liðið sem vinnur leikinn vinnur G-riðilinn en liðin tvö er alveg jöfn og því gæti þurft hlutkesti í leikslok geri þau jafntefli. Fótbolti 28. júní 2018 17:00
Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. Fótbolti 28. júní 2018 16:30
Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. Fótbolti 28. júní 2018 16:00
Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. Fótbolti 28. júní 2018 16:00
Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. Enski boltinn 28. júní 2018 15:30
Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. Fótbolti 28. júní 2018 14:30
Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. Innlent 28. júní 2018 14:25