Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Svona líta 8-liða úrslitin út

Englendingar urðu síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi með sigri á Kólumbíu í vítaspyrnukeppni í kvöld. Nú er því ljóst hvernig 8-liða úrslitin verða.

Enski boltinn
Fréttamynd

Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni

Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes orðinn leikmaður Qarabag

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við aserska liðið Qarabag. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, staðfesti þetta við Fótbolta.net í kvöld.

Fótbolti