Einn af FIFA-svikahröppunum dæmdur í fjögurra ára fangelsi Fyrrum formaður brasilíska knattspyrnusambandsins er á leiðinni í fangelsi vegna spillingamála og hann þarf einnig að greiða stóra sekt og gefa eftir mikinn pening. Fótbolti 23. ágúst 2018 09:00
Real Madrid gæti fengið 24 tíma glugga til að kaupa Mbappé PSG gæti misst franska táninginn á lokadegi félagaskipta. Fótbolti 23. ágúst 2018 08:30
Leikmenn í spænsku deildinni gætu farið í verkfall Allt er brjálað í efstu deildinni á Spáni vegna leikja sem eiga að fara fram í Bandaríkjunum næstu fimmtán árin. Fótbolti 23. ágúst 2018 08:00
Mun meiri hraði í Frakklandi Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá liði Dijon í frönsku úrvalsdeildinni. Félagið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hélt hann hreinu í síðasta leik sem skilaði honum sæti í liði vikunnar. Fótbolti 23. ágúst 2018 07:30
Bolasie að verða samherji Birkis Allt stefnir í það að Yannick Bolasie verði samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa í ensku B-deildinni út tímabilið. Enski boltinn 23. ágúst 2018 07:00
Stjóri Jóhanns ósáttur með völlinn í Grikklandi Sean Dyche, stjóri Burnley, er ekki sáttur með völlinn sem liðið spilar á í kvöld er liðið mætir Olympiakos í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 23. ágúst 2018 06:00
Ronaldo: Auðveld ákvörðun að yfirgefa Real Auðveld ákvörðun að ganga í raðir ítölsku meistaranna og talar um hjólhestuspyrnumarkið gegn Juventus. Fótbolti 22. ágúst 2018 22:45
Ajax í góðri stöðu í Meistaradeildinni Ajax og AEK Aþena er í góðri stöðu eftir fyrri leikina í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. ágúst 2018 22:19
Stuðningsmenn Reading ánægðir með Jón Daða: „Fyrirgefðu að ég efaðist um þig“ Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Enski boltinn 22. ágúst 2018 22:00
Jón Daði með bæði mörk Reading í jafntefli Jón Daði Böðvarsson skoraði bæði mörk Reading er liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 22. ágúst 2018 20:47
Svava Rós og Sigríður Lára í undanúrslit norska bikarsins Bæði Íslendingaliðin í Noregi eru komin í undanúrslitin. Fótbolti 22. ágúst 2018 20:15
Ítalski boltinn snýr aftur á Stöð 2 Sport Emil Hallfreðsson, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir verða á skjám landsmanna í vetur. Fótbolti 22. ágúst 2018 19:28
Morten Beck með slitið krossband Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 22. ágúst 2018 19:21
Lukkuteppi stuðningsmanns varð að treyju Rostov Rússneska félagið Rostov, sem þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson leika með, hefur gefið út sérstakan fjórða búning félagsins tileinkaðan lukkuteppi félagsins. Fótbolti 22. ágúst 2018 19:00
Tryggvi og Höskuldur áfram en Andri Rúnar og Alfons úr leik Höskuldur Gunnlaugsson, Tryggvi Rafn Haraldsson og félagar í Halmstads eru komnir áfram í sænska bikarnum eftir 2-0 sigur á Saevedalens. Fótbolti 22. ágúst 2018 18:27
KSÍ vill að Ceferin verði áfram forseti UEFA Knattspyrnusamband Íslands ætlar að styðja Slóvenann Aleksander Ceferin í komandi forsetakosningum í Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 22. ágúst 2018 17:45
Skrópið hjá Zlatan gæti kostað LA Galaxy sæti í úrslitakeppninni Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Fótbolti 22. ágúst 2018 17:00
Hamrén fékk 16 daga til að velja fyrsta hópinn og það fyrir mótsleik Lars Lagerbäck fékk 74 daga til að velja fyrsta hóp en það var fyrir vináttuleik. Fótbolti 22. ágúst 2018 14:45
Guðjohnsen frændurnir í 19 ára landsliðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Fótbolti 22. ágúst 2018 14:15
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. Enski boltinn 22. ágúst 2018 14:00
Fyrirliðarnir í spænsku deildinni ósáttir og ætla að funda Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð. Fótbolti 22. ágúst 2018 13:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. Enski boltinn 22. ágúst 2018 12:00
Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku og það er mikill áhugi á miðum á leikinn. Fótbolti 22. ágúst 2018 11:00
Skildi eftir tvo af bestu leikmönnum liðsins vegna þess að þeir spila í Kína Clarence Seedorf vill enga leikmenn sem að spila í kínversku úrvalsdeildinni í sitt lið. Fótbolti 22. ágúst 2018 10:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. Enski boltinn 22. ágúst 2018 09:30
Segir Gylfa í öðrum gæðaflokki en aðrir leikmenn Everton Fyrrverandi leikmaður Everton er meira en lítið ánægður með íslenska landsliðsmanninn. Enski boltinn 22. ágúst 2018 09:00
Wilshere: Ég ætla að sýna Arsenal að það var rangt að losa sig við mig Jack Wilshere var látinn fara frá Skyttunum eftir 17 ára þjónustu. Enski boltinn 22. ágúst 2018 07:30
Tilvistarkreppan í Krikanum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar. Íslenski boltinn 22. ágúst 2018 07:00
Mótherjar Rangers fengu vegabréfsáritun og þurfa því ekki að gefa leikinn Rússneska félagið FC Ufa, mótherjar Rangers í Evrópudeildinni, hafa fengið vegabréfsáritun fyrir leikmenn sína og geta því spilað gegn Rangers í Skotlandi annað kvöld. Enski boltinn 22. ágúst 2018 06:00
Grótta og Afturelding á toppnum eftir dramatíska sigra Afturelding er á toppi 2. deildar karla eftir dramatískan 3-2 sigur á Kári í toppslag á Akranesi í kvöld. Grótta vann einnig sigur á Vestra á sama tíma. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 21:08