Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Öll skot á rammann verða mark

Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur

Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“

Enski boltinn
Fréttamynd

Mikilvægur sigur Alkmaar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrúleg endurkoma Barcelona

Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus er óstöðvandi

Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld.

Fótbolti