Blaðamennirnir ekki sammála leikmönnunum og völdu frekar Sterling Raheem Sterling var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum fótboltablaðamanna í Englandi en kjörið var gert opinbert í morgun. Enski boltinn 29. apríl 2019 09:45
Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. Enski boltinn 29. apríl 2019 09:30
Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Fótbolti 29. apríl 2019 09:15
Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. apríl 2019 08:30
Sjáðu mistökin hjá De Gea, afhroð Arsenal og markið sem færði City nær titlinum Öll mörkin frá ofur sunnudeginum í gær má sjá í fréttinni. Enski boltinn 29. apríl 2019 08:00
Himinlifandi Sarri segir tímabilið hafa verið gott hjá Chelsea Chelsea stjórinn er ánægður með fyrstu leiktíð sína á Englandi. Enski boltinn 29. apríl 2019 07:00
Chelsea og Man. Utd færðust hænufeti framar um helgina Baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta keppnistímabili er mjög spennandi. Liðin sem eru í þeirri baráttu áttu ekki góða helgi og mistókst tveimur þeirra að bæta stöðu sína umtalsvert. Enski boltinn 29. apríl 2019 06:45
Suarez um Liverpool: Inn á vellinum er engin vinátta Luis Suarez hlakkar til að mæta sínum fyrrum félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. apríl 2019 23:30
Sjáðu Pepsi Max-mörkin í heild sinni Hörður Magnússon og félagar gerðu upp fyrstu umferðina í kvöld. Íslenski boltinn 28. apríl 2019 22:45
„Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. Enski boltinn 28. apríl 2019 21:30
Ófarir Real halda áfram sem töpuðu fyrir botnliðinu Það gengur ekki né rekur hjá Real Madrid á þessari leiktíð. Fótbolti 28. apríl 2019 21:00
Solskjær: Ekki De Gea að kenna að við töpuðum stigum Markvörðurinn gerði hörmuleg mistök í dag en Norðmaðurinn vildi ekki skella skuldinni á hann. Enski boltinn 28. apríl 2019 19:15
Tveir Íslendingaslagir og topplið í Noregi Nóg af Íslendingum í baráttunni í dag. Fótbolti 28. apríl 2019 18:18
Allt opið á toppnum í Þýskalandi eftir jafntefli Bæjara Bayern er með tveggja stiga forskot er þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 28. apríl 2019 17:54
Mark á elleftu stundu í framlengingu gerði út um bikarævintýri Úlfanna Vestri þurfti framlengingu til þess að slá út 4. deildarlið Úlfanna. Íslenski boltinn 28. apríl 2019 17:34
Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. Enski boltinn 28. apríl 2019 17:30
Vandræði Heimis í Færeyjum halda áfram Meistarar HB í Þórshöfn aðeins með níu stig eftir sjö leiki í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28. apríl 2019 16:21
Hjörtur spilaði í tapi Bröndby tapaði mikilvægum leik í baráttu um sæti í Evrópukeppni. Fótbolti 28. apríl 2019 16:00
Rúnar Alex og félagar töpuðu fallslag Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28. apríl 2019 15:10
Svava Rós á skotskónum í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði eitt mark þegar Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. apríl 2019 15:04
Viðar Örn hetja Hammarby gegn toppliðinu Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Hammarby gegn Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. apríl 2019 14:47
Millimetrum munaði á Man City og Burnley Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Enski boltinn 28. apríl 2019 14:45
Sara Björk skoraði í sjö marka sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. apríl 2019 14:00
Leeds þarf að fara í umspil Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar. Enski boltinn 28. apríl 2019 12:56
Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal í baráttunni um að ná 4.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja tap liðsins í röð kom í dag á King Power leikvangnum. Enski boltinn 28. apríl 2019 12:45
Kvennalið Barcelona í úrslit í fyrsta sinn Er nýtt stórveldi að rísa í kvennaknattspyrnunni? Fótbolti 28. apríl 2019 11:49
Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar höfðu sigur gegn Mörtu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir stóð í ströngu í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt þegar lið hennar, Utah Royals, mætti Mörtu og stöllum hennar í Orlando Pride. Fótbolti 28. apríl 2019 09:30
Sjáðu mörkin ellefu úr enska boltanum í gær Sex mörk í einum og sama leiknum en ellefu mörk í leikjunum sex. Enski boltinn 28. apríl 2019 08:00
Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Stuðningsmenn Vals í körfubolta fengu loksins að fagna Íslandsmeistaratitli í körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2019 06:00