Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. Enski boltinn 5. nóvember 2018 14:23
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. Enski boltinn 5. nóvember 2018 13:30
Öll skot á rammann verða mark Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi. Fótbolti 5. nóvember 2018 12:30
„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“ Enski boltinn 5. nóvember 2018 12:00
Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. Fótbolti 5. nóvember 2018 11:30
Shaqiri ekki með Liverpool til Belgrad af öryggisástæðum Xherdan Shaqiri mun ekki ferðast með Liverpool í leik gegn Rauðu Stjörnunni í Meistaradeild Evrópu sem fram fer á morgun. Enski boltinn 5. nóvember 2018 09:26
Guardiola segir Sterling of ungan til að teljast til bestu leikmanna heims Pep Guardiola hrósar Raheem Sterling í hástert en minnir um leið á að þessi 23 ára Englendingur geti enn bætt sinn leik. Enski boltinn 5. nóvember 2018 09:00
Leikjahæsti leikmaður Englands hundfúll með að Rooney fái heiðursleik Peter Shilton gagnrýnir ákvörðun enska knattspyrnusambandsins harðlega og segir það ekki rétt að gefa mönnum landsleiki sisvona. Enski boltinn 5. nóvember 2018 08:30
Sjáðu mörkin sem styrktu stöðu toppliðanna Manchester City og Chelsea styrktu stöðu sína í toppsætum ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum sigrum á Southampton og Crystal Palace. Enski boltinn 5. nóvember 2018 08:00
Shaqiri segist eiga meiri virðingu skilið Xherdan Shaqiri, vængmaður Liverpool, segir að hann eigi meiri virðingu skilið fyrir það sem hann hefur afrekð á ferlinum en Svisslendingurinn hefur byrjað vel hjá Liverpool. Enski boltinn 5. nóvember 2018 07:00
Messi gæti spilað gegn Inter tveimur vikum eftir handleggsbrot Lionel Messi er á meðal þeirra sem ferðast með Barcelona en liðið á leik við Inter í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 5. nóvember 2018 06:00
Flautumark skaut Milan í fjórða sætið Mikill hasar í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2018 21:42
Guardiola óánægður með varnarleikinn eftir 6-1 sigur Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Southampton í dag var Pep Guardiola, stjóri City, ekki ánægður með varnarleik liðsins í leiknum. Enski boltinn 4. nóvember 2018 20:30
Rosenborg skrefi nær titlinum og Emil með stoðsendingu í mikilvægum sigri Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2018 18:52
Morata með tvö og Chelsea tveimur stigum frá City Alvaro Morata var óvænt á skotskónum í kvöld. Enski boltinn 4. nóvember 2018 17:45
City örugglega á toppinn Manchester City er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur gegn Southampton í dag. Enski boltinn 4. nóvember 2018 16:45
Sverrir Ingi skoraði jöfnunarmark Rostov Sverrir Ingi Ingason tryggði Rostov stig úr slag Íslendingaliða í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4. nóvember 2018 15:22
Jón Daði með brotið bein í baki Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Fótbolti 4. nóvember 2018 14:42
Dramatík í Kaupmannahafnarslagnum Dramatíkin var í hámarki í stórleik Bröndby og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4. nóvember 2018 13:34
Rooney tekur landsliðsskóna af hillunni Wayne Rooney mun taka landsliðsskóna af hillunni og leiða lið Englands í vináttuleik geng Bandaríkjunum um miðjan nóvember. Enski boltinn 4. nóvember 2018 12:00
Sarri: Chelsea þarf að bæta varnarleikinn Chelsea þarf að bæta varnarleik sinn að mati knattspyrnustjórans Maurizio Sarri. Enski boltinn 4. nóvember 2018 11:00
Sjáðu mark Jóa Berg og stoðsendingu Gylfa Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru báðir í eldlínunni með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. nóvember 2018 10:00
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. Enski boltinn 3. nóvember 2018 23:15
Pogba fagnaði sigrinum á Bournemouth með nýrri hárgreiðslu Manchester United vann dramatískan sigur á Bournemouth í dag en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Enski boltinn 3. nóvember 2018 22:30
Mikilvægur sigur Alkmaar Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2018 21:47
Ótrúleg endurkoma Barcelona Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 3. nóvember 2018 21:45
Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin. Enski boltinn 3. nóvember 2018 21:30
Juventus er óstöðvandi Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2018 21:15
Dijon gengur illa að safna stigum í frönsku deildinni Tvö stig í síðustu átta leikjum. Fótbolti 3. nóvember 2018 20:44
Guðjón Þórðarson til Færeyja Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík. Fótbolti 3. nóvember 2018 20:22