Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sú besta ekki með á HM

Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Frankfurt hélt aftur af Chelsea

Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Warnock sektaður um þrjár milljónir

Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Öruggt hjá KR

KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag.

Fótbolti