Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Býst við að spila í Svíþjóð 

Frumraun Svövu Rósar Guðmundsdóttar í atvinnumennsku gekk eins og í sögu en hún var markahæsti leikmaður Røa á tímabilinu sem leið. Hún býst við því að færa sig yfir til Svíþjóðar fyrir næsta tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Við þurfum að efla fræðslu

Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Hinir ríku ráða fótboltaheiminum

Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við.

Enski boltinn