Guardiola segir Liverpool og Tottenham betri en City Manchester City er komið sjö stigum á eftir toppliði Liverpool og Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir liðin tvö fyrir ofan City í töflunni séu einfaldlega betri í dag. Enski boltinn 26. desember 2018 22:30
Hazard afgreiddi Watford Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 26. desember 2018 21:30
Flautumark Inter gegn Napoli og forskot Juventus eykst Inter og Napoli gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í síðasta leik átjándu umferðarinnar á Ítalíu. Fótbolti 26. desember 2018 21:15
Sjáðu móttökurnar sem Solskjær fékk á Old Trafford Það var vel tekið á móti Norðmanninum í dag. Enski boltinn 26. desember 2018 20:30
Arsenal tapaði stigum gegn Brighton Arsenal tapaði stigum á suðurströndinni gegn Brighton. Enski boltinn 26. desember 2018 19:15
Lygileg endurkoma Leeds annan leikinn í röð Leeds er búið að vinna síðustu tvo leiki í ensku B-deildinni á ótrúlegan hátt. Enski boltinn 26. desember 2018 17:45
Annað tap City í röð │Tottenham rúllaði yfir Bournemouth og komið í annað sætið Manchester City tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði á útivelli fyrir Leicester, 2-1. City er að dragast úr toppbaráttunni og Tottenham er komið í annað sætið eftir stórsigur. Enski boltinn 26. desember 2018 17:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark í stórum sigri á Burnley. Enski boltinn 26. desember 2018 17:00
Liverpool með sex stiga forskot á toppnum Það var engin frægðarför fyrir Rafa Benitez á sinn gamla heimavöll í dag. Enski boltinn 26. desember 2018 16:45
Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. Enski boltinn 26. desember 2018 16:45
Ronaldo kom Juventus til bjargar Portúgalski snillingurinn byrjaði á bekknum en bjargaði svo ítölsku meisturunum undir lokin. Fótbolti 26. desember 2018 15:45
Fjörugur síðari hálfleikur en jafntefli niðurstaðan í nýliðaslagnum Fulham og Wolves gerðu 1-1 jafntefli í dag. Enski boltinn 26. desember 2018 14:15
Mbappe besti franski leikmaðurinn eftir baráttu við Varane og Griezmann Enginn Paul Pogba á topp þremur í Frakklandi. Fótbolti 26. desember 2018 14:00
Emil meiddur er Frosinone náði jafntefli gegn AC Milan Emil Hallfreðsson er enn á meiðslalistanum er smáliðið Frosinone náði jafntefli gegn AC MIlan. Fótbolti 26. desember 2018 13:25
Merson segir að deildin sé búin ef Liverpool vinnur City Paul Merson, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Arsenal, segir að ef Liverpool hafi betur gegn Manchester City í leik liðanna í næstu viku sé deildin svo gott sem búin. Enski boltinn 26. desember 2018 12:45
Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 26. desember 2018 11:00
Sarri: Mikilvægt að læra af þessum mistökum Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann muni sýna leikmönnum sínum mynband af þeim mistökum sem þeir gerðu gegn Leicester til þess að koma í veg fyrir fleiri mistök í framtíðinni. Enski boltinn 26. desember 2018 10:00
Gabriel Jesus: Þetta hefur haft áhrif á mig Gabriel Jesus, leikmaður Manchester City, segir að léleg spilamennska hans með City eigi mögulega rætur að rekja til lélegrar frammistöðu hans með Brasilíu í sumar. Enski boltinn 26. desember 2018 08:00
Upphitun: Veislan heldur áfram í dag Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eiga möguleika á því að sitja í sófanum, melta jólasteikina og horfa á leiki í deildinni frá hádegi fram á kvöld á öðrum degi jóla. Mögulegt er að Íslendingar mætist. Enski boltinn 26. desember 2018 06:00
Klopp: Vil ekki hugsa um framtíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki vera viss hvar hann mun vera að þjálfa eftir 2022 en þá rennur samningur hans við Liverpool út. Enski boltinn 25. desember 2018 22:00
Delph: Við munum bæta þetta upp Fabian Delph, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi engar áhyggjur af því að liðið bæti ekki upp fyrir slaka spilamennsku í síðasta leik gegn Leicester á morgun. Enski boltinn 25. desember 2018 20:00
Wagner: Vondur tími til þess að mæta United David Wagner, stjóri Huddersfield, segir að þetta sé vondur tími til þess að mæta Manchester United. Enski boltinn 25. desember 2018 18:00
Solskjær: Bestu stuðningsmenn í heimi Ole Gunnar Solskjær, nýr stjóri Manchester United, segir að það verði að hluta til erfitt að snúa aftur á Old Trafford en á sama tíma mjög sérstök stund fyrir hann. Enski boltinn 25. desember 2018 13:00
Mata: Tími kominn á bjartsýni Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að nú sé kominn tími til þess að leikmenn og stuðningsmenn United verði bjartsýnir á nýjan leik. Enski boltinn 25. desember 2018 12:00
Messan: Enginn venjulegur hafsent Þeir Rikki G, Gulli og Reynir fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð enska boltans og tóku þeir meðal annars fyrir topplið Liverpool. Enski boltinn 25. desember 2018 11:00
Pep: Höfum bætt okkur frá síðasta tímabili Pep Guardiola, stjóri City, seguir að lið hans hafi bætt spilamennsku sína síðan liðið vann deildina á síðasta tímabili. Enski boltinn 25. desember 2018 10:00
Undrabarnið hjá Celtic skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Karamoko Dembele, undarabarnið hjá skoska stórliðinu Celtic hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við félagið og gildir hann til ársins 2021 en Dembele er 15 ára. Fótbolti 25. desember 2018 08:00
Umferðin sem gladdi stuðningsmenn Liverpool og Man Utd - Sjáðu allt það helsta Síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar gladdi sérstaklega stuðningsmenn Liverpool og Manchester United en hér má sjá allt það helsta úr 18. umferð deildarinnar. Enski boltinn 25. desember 2018 06:00
Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. Fótbolti 24. desember 2018 22:00
Klopp mun líta á leikmannamarkaðinn ef fleiri leikmenn meiðast Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að félagið gæti litist um á leikmannamarkaðnum sem opnar aftur í janúar til þess að styrkja liðið, skyldi það missa leikmenn í meiðsli. Enski boltinn 24. desember 2018 20:00