Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Upphitun: Veislan heldur áfram í dag

Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eiga möguleika á því að sitja í sófanum, melta jólasteikina og horfa á leiki í deildinni frá hádegi fram á kvöld á öðrum degi jóla. Mögulegt er að Íslendingar mætist.

Enski boltinn
Fréttamynd

Delph: Við munum bæta þetta upp

Fabian Delph, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi engar áhyggjur af því að liðið bæti ekki upp fyrir slaka spilamennsku í síðasta leik gegn Leicester á morgun.

Enski boltinn