Bayern búið að selja Sanches Þegar Renato Sanches var að koma fram á sjónvarsviðið voru margir sem spáðu honum glæstri framtíð í knattspyrnuheiminum. Það hefur ekki gengið eftir og nú er Bayern Munchen búið að losa sig við leikmanninn. Fótbolti 23. ágúst 2019 23:45
Klopp: Deildarkeppnin er ekki tveggja hesta kapphlaup Jurgen Klopp þjálfari Liverpool segir að baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu verði ekki einungis á milli Liverpool og Manchester City eins og margir hafa spáð. Enski boltinn 23. ágúst 2019 22:30
Keflavík upp í 5.sætið Keflavík vann góðan útisigur á Þrótturum í Inkasso-deildinni knattspyrnu í kvöld. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó þó Þróttarar geti ekki kvatt falldrauginn alveg strax. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 22:00
Grótta minnkaði muninn í toppbaráttunni Grótta vann góðan 3-1 sigur á Fram á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld. Með sigrinum munar nú aðeins einu stigi á Gróttu og toppliði Fjölnis í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 21:05
Gylfi tekinn af velli þegar Everton tapaði gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa lögðu Everton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Villa komst yfir í fyrri hálfleik og tryggði sigurinn með marki á lokasekúndum leiksins. Enski boltinn 23. ágúst 2019 21:00
Dortmund með fullt hús stiga | Vesen hjá Kompany í Belgíu Dortmund vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar þeir lögðu FC Köln á útivelli. Það gengur hins vegar ekkert hjá Vincent Kompany í þjálfarastarfinu hjá Anderlecht. Fótbolti 23. ágúst 2019 20:30
Þróttur í Pepsi Max-deildina en FH-stúlkur þurfa að bíða Þróttur frá Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu með öruggum sigri á ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 19:46
Fjölnir missteig sig í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann góðan sigur á toppliði Fjölnis í 18.umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Fjölnir enn efstir í deildinni þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 19:39
Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 19:14
Markalaust hjá Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn hjá Darmstadt sem gerði markalaust jafntefli gegn Dynamo Dresden í næst efstu deildinni í þýska boltanum í dag. Fótbolti 23. ágúst 2019 18:24
Enginn með fleri heppnaðar sendingar í Rússlandi en Hörður Björgvin Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon hefur farið vel af stað með CSKA Moskvu á tímabilinu en liðið er í 6. sæti deildarinnar eftir sex leiki. Fótbolti 23. ágúst 2019 18:00
Mustafi og Elneny á förum frá Arsenal Arsenal hefur ekki lengur not fyrir Shkodran Mustafi og Mohamed Elneny. Enski boltinn 23. ágúst 2019 17:30
Aron Einar og Heimir Hallgríms byrja samstarfið vel Al Arabi, lið þeirra Heimis Hallgrímssonar og Aron Einars Gunnarssonar, byrjaði nýtt tímabilið á flottum 3-1 heimasigri. Fótbolti 23. ágúst 2019 16:10
Var eftirsóttur af Man. Utd og Tottenham: Ronaldo skilur ekkert í því að hann spili enn í Portúgal Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals og einn besti leikmaður heims, skilur lítið i því að samherji sinn í landsliðinu, Bruno Fernandes, hafi ekki yfirgefið heimalandið í sumar. Enski boltinn 23. ágúst 2019 16:00
Dauðþreyttir á tölvuleikjafíklinum Dembele sem skrópaði í læknisskoðun Þegar Barcelona seldi Neymar til PSG höfðu margir áhyggjur af Barcelona. Ekki bara því þeir misstu stórstjörnu heldur hvernig forráðamenn félagsins myndu eyða peningnum, 216 milljónum evra. Fótbolti 23. ágúst 2019 15:30
Gary Neville og níu aðrir fyrrum leikmenn Man. Utd taka þátt í kveðjuleik Kompany Vincent Kompany fær kveðjuleik á Etihad-leikvanginum þann 11. september þegar goðsagnir frá Manchester City leika gegn stjörnuliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23. ágúst 2019 15:00
Setur pressu á gamla liðið sitt: Mesti skandall í sögu kvennaknattspyrnu á Íslandi ef Valur vinnur ekki Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, er yfirlýsingaglöð í viðtali við fótboltavefinn fotbolti.net en hún fór í spjall eftir að hún var valin besti leikmaður 14. umferðar Pepsi Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 14:45
Of ung til að spila með félagsliði sínu en má spila með landsliðinu Carrie Jones er ekki orðin sextán ára gömul og má því ekki enn spila með meistaraflokksliði Cardiff City. Hún hefur hins vegar valin í landsliðshóp Wales fyrir leik í undankeppni EM 2021. Fótbolti 23. ágúst 2019 13:30
„Stelpurnar okkar“ bjóða á opna æfingu á Laugardalsvelli Stelpurnar undirbúa sig fyrir komandi leiki og vilja bjóða iðkendum að sjá hvernig þær bestu æfa. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 13:00
Leikmaður Víkinga valinn í landslið Síerra Leóne Einn leikmaður í Pepsi Max deild karla fer í langa keppnisferð til Afríku í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 12:45
Lungnabólgan gerir Sarri lífið leitt sem missir af fyrstu tveimur leikjum Juventus Maurizio Sarri verður ekki á bekknum hjá Juventus í fyrstu tveimur leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni vegna veikinda. Fótbolti 23. ágúst 2019 12:00
Klopp biðlar til stuðningsmanna Liverpool að semja lag og syngja um Alex Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain skrifaði í gær undir nýjan samning við Liverpool og verður því áfram hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 23. ágúst 2019 11:30
Fimm ár síðan Samuel Eto'o fagnaði með boltastrák á Brúnni: Í dag spilar boltastrákurinn með Chelsea Samuel Eto'o gerði þrjú mörk þegar Chelsea vann 3-1 sigur á Manchester United árið 2014 en myndir úr sigrinum vekja enn meiri athygli í dag. Enski boltinn 23. ágúst 2019 11:00
Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool "Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins. Enski boltinn 23. ágúst 2019 10:30
Liverpool að landa samningi við Nike sem er stærri en 75 milljóna punda samningur Man. Utd við Adidas Samningur Liverpool við íþróttavöruframleiðandann New Balance rennur út næsta sumar og því hefur félagið verið að skoða markaðinn áður en það semur á nýjan leik. Enski boltinn 23. ágúst 2019 08:30
Fyrrum landsliðsmaður Gana lést í London eftir heilablóðfall Junior Agogo, fyrrum framherji meðal annars Nottingham Forest og landsliðs Gana, er látinn einungis fertugur að aldri. Fótbolti 23. ágúst 2019 08:00
Vela gerði grín að varnarmönnum og markverði Salt Lake | Myndband Carlos Vela heldur áfram að finna sig í MLS-deildinni í Bandaríkjunum en hann hefur farið á kostum með Los Angeles FC á leiktíðinni. Fótbolti 22. ágúst 2019 22:30
Stór spurning og mörg svör Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs Íslands, valdi í gær hóp til æfinga í september. Hann segir ekkert eitt rétt svar til við spurningunni hvort leikmenn fari of snemma í atvinnumennsku. Fótbolti 22. ágúst 2019 21:45
Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Brandur Olsen hefur leikið vel með FH að undanförnu. Íslenski boltinn 22. ágúst 2019 21:19
Albert fékk hálftíma með AZ | Svekkjandi tap hjá Sverri og félögum AZ Alkmaar er í viðkvæmri stöðu eftir 1-1 jafntefli við Antwerp í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22. ágúst 2019 20:56