Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vegferðin til Englands hefst í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp talar niður væntingar til Liverpool

Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn.

Fótbolti