Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:15
Liverpool aftur í riðli með Napoli í Meistaradeildinni Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:03
Hver verður í markinu í kvöld? Sérfræðingar svara Spennandi verður að sjá hver stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021 í kvöld. Fótbolti 29. ágúst 2019 15:15
Stelpurnar hafa unnið fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM síðustu tuttugu ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í dag í undankeppni EM 2021 en íslensku stelpurnar hafa komist inn á síðustu þrjú Evrópumót. Fótbolti 29. ágúst 2019 15:00
Meiðslalisti Real Madrid lengist enn Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust. Fótbolti 29. ágúst 2019 14:30
Vegferðin til Englands hefst í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik. Fótbolti 29. ágúst 2019 14:00
Tveir nýliðar í enska landsliðinu Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020. Enski boltinn 29. ágúst 2019 13:26
Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. Enski boltinn 29. ágúst 2019 13:00
Meistaradeildardrátturinn í beinni á Vísi í dag 32 lið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni hér á Vísi en líka á Stöð 2 Sport. Fótbolti 29. ágúst 2019 12:00
Arsenal á líka sinn Greenwood en Juventus og AC Milan sögð hafa mikinn áhuga Mason Greenwood hefur stimplað sig inn hjá Manchester United þrátt fyrir að halda ekki upp á átján ára afmælið sitt fyrr en í október. Annar ungur Greenwood hefur vakið athygli en sá spilar með Arsenal. Enski boltinn 29. ágúst 2019 11:30
Smalling á leið til Ítalíu Flest bendir til þess að Chris Smalling leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 29. ágúst 2019 09:47
Klopp talar niður væntingar til Liverpool Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn. Fótbolti 29. ágúst 2019 09:30
Liðin sem Liverpool, Man. City, Chelsea og Tottenham geta dregist gegn í Meistaradeildinni í dag Bestu félagslið Evrópu fá að vita það í dag hvernig riðlarnir í Meistaradeildinni munu líta út en þá verður dregið í riðlakeppnina í Mónakó. Enski boltinn 29. ágúst 2019 09:00
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. Enski boltinn 29. ágúst 2019 07:30
Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Það eru miklar kröfur settar á Gylfa Sigurðsson hjá Everton og einhverjar myndu segja að kröfurnar væru í raun óhæfar. Enski boltinn 29. ágúst 2019 07:00
Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Wayne Rooney óhress með The Sun og lét þá ensku heyra það á Twitter í gær. Enski boltinn 29. ágúst 2019 06:00
Fögnuðu sæti í Meistaradeildinni með umdeildum hætti Rauða Stjarnan frá Belgrad tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær eftir 1-1 jafntefli í seinni leik sínum á móti Young Boys frá Sviss. Fótbolti 28. ágúst 2019 22:30
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. Enski boltinn 28. ágúst 2019 21:19
30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. Fótbolti 28. ágúst 2019 21:00
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Enski boltinn 28. ágúst 2019 20:43
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. Enski boltinn 28. ágúst 2019 19:49
Tvær íslenskar stoðsendingar í enn einum sigri Álasund Íslendingaliðið Álasund sem leikur í norsku B-deildinni vann enn einn sigurinn í kvöld er liðið vann 5-2 sigur á Hamarkameratene á heimavelli. Fótbolti 28. ágúst 2019 18:01
Fyrirliði Derby slóst við vallarstarfsmann á City Ground Mönnum var heitt í hamsi eftir leik Nottingham Forest og Derby County í enska deildabikarnum. Enski boltinn 28. ágúst 2019 17:30
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Enski boltinn 28. ágúst 2019 16:45
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. Enski boltinn 28. ágúst 2019 15:28
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. Enski boltinn 28. ágúst 2019 15:00
Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir í U-21 árs landsliðinu Búið er að velja æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. Fótbolti 28. ágúst 2019 14:20
Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Enski boltinn 28. ágúst 2019 14:00
Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. Fótbolti 28. ágúst 2019 12:30
Sara Björk: Ungu stelpurnar hafa komið inn með sjálfstraust sem þær þurfa að gera Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir ungu leikmönnunum í íslenska liðinu. Fótbolti 28. ágúst 2019 12:00