Kaupir Man Utd fyrrum miðjumann Liverpool? Þýski landsliðsmaðurinn Emra Can hefur verið orðaður við Manchester United. Enski boltinn 16. október 2019 06:00
Ágúst Gylfason: „Fyrsta skrefið er að festa Gróttu í úrvalsdeild“ Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, segir fyrsta markmið félagsins vera að festa sig í úrvalsdeildinni en liðið leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15. október 2019 22:45
Spánverjar jöfnuðu gegn Svíum í uppbótartíma | Lærisveinar Helga Kolviðs töpuðu stórt | Öll úrslit kvöldsins Alls fóru níu leikir fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Spánn jafnaði metin gegn Svíþjóð í uppbótartíma, Noregur gerði jafntefli Rúmeníu, Ísrael heldur í vonina um sæti á EM eftir sigur á Lettlandi og Ítalía, sem er komið á EM, vann öruggan 5-0 sigur á Liechtenstein. Helgi Kolviðsson, fyrrum aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, þjálfar nú Liechtenstein. Fótbolti 15. október 2019 21:15
David De Gea fór meiddur af velli gegn Svíum | Nær hann leiknum gegn Liverpool um helgina? David De Gea, markvörður Manchester United, missir líklega af leik Man Utd og Liverpool um helgina eftir að hafa farið meiddur af velli í kvöld. Enski boltinn 15. október 2019 20:33
Atli Sveinn: Aðdragandinn var þannig séð ekki langur Atli Sveinn Þórarinsson er tekinn við Pepsi Max deildarliði Fylkis en Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann á blaðamannafundi Fylkis fyrr í dag. Íslenski boltinn 15. október 2019 20:00
Sveinn Aron: Vildum sigurinn meira en þeir Sveinn Aron Guðjohnsen, markaskorari íslenska liðsins í dag, var ánægður með endurkomu liðsins eftir tapið í Svíþjóð. Fótbolti 15. október 2019 19:30
Arnar Þór: Ætlum aðeins að fá að njóta þess að hafa tekið þrjú stig Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Íslands var að vonum ánægður með 1-0 sigur íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu í dag en sigurinn þýðir að liðið er komið á topp síns riðils í undankeppni EM 2021. Arnar segir að strákarnir hafi svarað fyrir sig eftir erfitt tap í síðasta leik en þá lá liðið 5-0 gegn Svíum. Fótbolti 15. október 2019 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. Fótbolti 15. október 2019 19:00
Finnar í góðum málum eftir öruggan sigur á Armenum Finnland vann Armeníu örugglega í undankeppni EM 2020. Lokatölur 3-0 og Finnar á komnir í 2. sæti J-riðils. Fótbolti 15. október 2019 18:28
Bein útsending: Rúmenía - Noregur Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Færeyjar - Malta Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Sviss - Írland Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Grikkland - Bosnía Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Liechtenstein - Ítalía Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Gíbraltar - Georgía Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
Bein útsending: Ísrael - Lettland Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 15. október 2019 18:15
UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. Fótbolti 15. október 2019 17:32
Arnar hættur hjá Aftureldingu Inkasso-lið Aftureldingar er í þjálfaraleit en í gær ákvað þjálfari liðsins, Arnar Hallsson, að láta af störfum. Íslenski boltinn 15. október 2019 16:30
Svona virkar flókið umspil fyrir EM 2020 Ef Ísland kemst ekki á EM 2020 í næsta mánuði þurfa strákarnir okkar að fara í gegnum umspil í mars. Fótbolti 15. október 2019 15:22
Ágúst tekinn við Gróttu Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 15. október 2019 15:18
Fengu Rabiot í sumar en eru nú tilbúnir að losa sig við hann Tími Rabiot hjá Juventus gæti verið liðinn. Fótbolti 15. október 2019 15:00
McTominay: Mourinho mun alltaf eiga stað í hjarta mínu Sá skoski á hinum portúgalska Jose Mourinho mikið að þakka. Enski boltinn 15. október 2019 14:30
Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. Fótbolti 15. október 2019 13:43
Blaðamannafundur truflaður af Búlgara: Myndatökumaður sagði Southgate að halda kjafti Það var mikill hit ií mönnum eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gær. Enski boltinn 15. október 2019 13:30
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Andorra Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen á Laugardalsvelli í gær er Ísland skellti Andorra, 2-0, í undankeppni EM. Fótbolti 15. október 2019 13:00
Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. Íslenski boltinn 15. október 2019 12:17
Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. Fótbolti 15. október 2019 12:00
Fjórir lykilmenn snúa aftur í stórleik helgarinnar Manchester United og Liverpool mætast í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 15. október 2019 12:00
Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Íslenski boltinn 15. október 2019 10:51
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. Fótbolti 15. október 2019 10:30